Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 32
G uðjón Davíð Karls- son, sá fjallbratti Gói í Stundinni okkar, sendi nýlega frá sér barna- bókina Jólaandinn sem hann fékk Karl biskup Sigurbjörns- son, föður sinn, til þess að mynd- skreyta. Gói hefur ekki farið mjög hátt í jólabókaflóðinu enda önnum kafinn í ýmsum hornum. Hann hefur slegið í gegn með Stundinni okkar í Sjónvarpinu í vetur og leikur sótarann í söngleiknum Mary Poppins sem enn er sýndur fyrir fullu húsi í Borgar- leikhúsinu við fádæma vinsældir. „Þetta hefur verið alveg ótrúlegt og gengið betur en nokkur þorði að vona,“ segir Gói og bætir við að vissulega sé það lúxusvandamál þegar endalaust þurfi að bæta við sýningum til að anna eftirspurn. Og þræðirnir liggja í Borgar- leikhúsið þegar andi jólanna er annars vegar vegna þess að þar varð grunnur sögunnar til. „Forsagan er eiginlega sú að við gerðum litla sögustund, ég og Þröstur Leó vinur minn, í Borgarleikhúsinu í fyrra. Okkur fannst vanta ein- hverja svona litla aðventu fjölskyldusýningu og þegar við ákváðum að bæta úr því vantaði sögu. Hugmyndin að Jólaand- anum var eitthvað búin að gerjast í mér þannig að ég ákvað að koma henni frá mér á einhvern hátt þarna og þar varð eiginlega grunnurinn að þessari sögu til.“ Eftir að sýningum lauk fannst Góa hann mega til með að gera eitthvað meira úr efniviðnum. „Það er ekki bara hægt að vera endalaust í leikhúsinu og mig langaði að prófa eitthvað nýtt, annað listform. Ég ákvað því að fara að skrifa og þetta fór svo í gegnum nokkra þvotta og síur eins og gengur og svo var bara farið í að reyna að koma þessu út. Og hér er hún sem mér finnst mjög skemmtilegt vegna þess að ég hef ekk- ert verið að skrifa svona áður. Ég hef mest verið að skrifa þessar barnasýn- ingar, Eldfærin og Baunagrasið, með Þresti Leó. Um þetta leyti, síðasta vor, var ég líka byrjaður að skrifa fyrir Stundina okkar, þannig að maður var kominn svolítið í skrifgírinn.“ Gói segir vinnuna við bókina hafa verið mjög skemmtilega og hann gæti vel hugsað sér að skrifa meira á þessum nótum. „Mér finnst mjög gott að hafa mörg mismunandi járn í eldinum. Ég hef verið að dúlla mér eitthvað í músík og finnst voða gott að geta sveiflast svona á milli. Ég lærði á píanó á sínum tíma og gutlast eitthvað á því og syng líka.“ Krassað og párað Gói segir aðspurður að það hafi ekki komið neitt annað til greina en að fá Karl, föður Framhald á næstu opnu 32 viðtal Helgin 20.-22. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.