Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 109

Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 109
Frændur vorir Danir hafa á síð- ustu árum verið frekir til fjörsins í gerð hágæða spennuþátta og spenntir áhorfendur eru nýlausir úr heljargreipum spennunnar í þáttunum Broen. En þar með er ekki öll sagan sögð vegna þess að Broen er orðin stórmerkilegt menningarfyrirbæri þar sem danska frumefnið hefur verið end- urgert bæði fyrir Evrópu í ensk/ franskri útgáfu og fyrir Banda- ríkjamarkað. Í Broen unnu sænskar og danskar löggur að rannsókn máls sem hófst á líkfundi á brúnni milli landa þeirra. Í Tunnel, sem Stöð 2 hefur tekið til sýninga, finnst líkið í Ermasundsgöngunum og þætt- irnir eru að hluta á frönsku. Og nú hefur Skjár einn dembt banda- rísku útgáfunni, The Bridge, allri á frelsi sitt en þar vindur sögunni fram við landamæri Bandaríkj- anna og Mexíkó. Kaninn nær ágætis tökum á sögunni og allt er þetta unnið af stakri fagmennsku með fínirís leikurum í burðarhlutverkum. Samanburður er sjálfsagt óhjá- kvæmilegur og flestir hallast að því að danska útgáfan sé best, en það breytir því ekki að spennandi sagan virkar vel í öðrum löndum og málsvæðum. Þessi vel heppnaða útrás Dananna býður líka upp á enn skemmtilegri samanburð en að vega og meta hvað sé „best“ vegna þess að það er bráð- skemmtilegt að bera þessar spegilmyndir saman út frá ólíkum landamærum. Og villta svæðið á mörkum Mexíkó og Banda- ríkjanna er alltaf svolítið sveitt og seiðandi þannig að danska brúin rígheldur þar, sem annars staðar. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 09:45 Grallararnir 10:05 Ben 10 10:30 Tasmanía 10:50 Loonatics Unleashed 11:15 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Leðurblökustelpan 12:00 Nágrannar 13:50 Risastóri jólaþátturinn 15:05 Jamie's Family Christmas 15:35 Hátíðarstund með Rikku (3/4) 16:05 Nánar auglýst síðar 16:30 Eitthvað annað (2/8) 17:00 60 mínútur (11/52) 17:45 Sveppi og Villi bjarga jólasv. 17:52 Simpson-fjölskyldan (4/22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (17/30) 19:10 Okkar menn í Havana 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 20:20 Óupplýst lögreglumál 20:50 The Tunnel (4/10) 21:40 Homeland (12/12) 22:30 60 mínútur (12/52) 23:15 The Daily Show: Global Editon 23:45 Hostages (12/15) 00:30 The Americans (13/13) 01:20 World Without End (7/8) 02:10 Lethal Weapon 4 04:15 The 41-Year-Old Virgin 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 The Royal Trophy 2013 13:20 Leikur um 3. sætið HM Beint 15:05 Meistaradeild Evrópu 15:35 NB90's: Vol. 4 16:05 Úrslitaleikur HM kvenna Beint 18:00 Þýski handboltinn 2013/2014 19:20 La Liga Report 19:50 Valencia - Real Madrid Beint 21:55 Getafe - Barcelona 23:35 Úrslitaleikur HM kvenna 01:05 Leikur um 3. sætið 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:50 PL Saturday Review 08:55 Fulham - Man. City 10:35 Millwall - Middlesbrough 12:15 PL Saturday Review 13:20 Southampton - Tottenham Beint 15:50 Swansea - Everton Beint 18:00 Man. Utd. - West Ham 19:40 Liverpool - Cardiff 21:20 Southampton - Tottenham 23:00 Swansea - Everton 00:40 Crystal Palace - Newcastle SkjárGolf 06:00 Eurosport 10:00 Franklin Templeton Shoot (1) 13:00 Franklin Templeton Shoot (2) 16:00 Franklin Templeton Shoot (3) 22:00 Ryder Cup Official Film 1995 22:55 US Open 2006 - Official Film 23:55 Eurosport 22. desember sjónvarp 109Helgin 20.-22. desember 2013  Í sjónvarpinu The Bridge  Brúin milli málsvæða Veglegir verðlaunagripir frá Bosch fyrir jólin. Styline smátækin frá Bosch búa y�ir frábærri tækni og einstaklega fallegri hönnun, enda hafa þau fengið toppeinkunn frá mörgum virtustu neytendasamtökum á Norðurlöndum ásamt virtum hönnunarverðlaunum á borð við „reddot“ og „If design award“. Bosch er þýskt vörumerki með áratuga reynslu og eru Bosch heimilistækin þau mest seldu í Evrópu. Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16. Auk þess gilda þessir afgreiðslutímar í desember: Sunnud. 22. des. kl. 11 - 16. Mánud. 23. des. kl. 11 - 21. Lokað á aðfangadag. HÆSTA EINKUNN Ap ríl 2 01 3 Safapressa Jólaverð: 17.900 kr. Pressar bæði ávexti og grænmeti. Öflugur mótor. 700 W. Stórt áfyllingarrör fyrir heila ávexti. Safakanna skilur froðuna frá. Auðveld í þrifum. Hlaut hæstu einkunn hjá Wise Guide og Magasin. Fullt verð: 23.900 kr. MES 20A0 Handþeytari Jólaverð: 7.900 kr. 450 W. Fimm hraðastillingar og ein púlsstilling. Þægilegt handfang með mjúku gripi. Einstaklega hljóðlátur handþeytari. Fullt verð: 9.900 kr. MFQ 4020 Brauðrist Jólaverð: 13.900 kr. Einstaklega falleg brauðrist sem sómir sér vel í hverju eldhúsi. 860 W. Nýtt hitald sem tryggir jafna ristun. Rafeindastýrð hitastilling. Tekur tvær venjulegar brauðsneiðar. Brauð lyftist vel upp úr brauðristinni með „Hi-lift“. Þíðingaraðgerð. Minnisaðgerð. Öryggi: Gætir þess að brauð festist ekki. Losanleg mylsnuskúffa. Hefur hlotið virtu hönnunarverðlaunin reddot og IF design award. Fullt verð: 17.900 kr. TAT 8611 Hraðsuðukanna Jólaverð: 13.900 kr. Traust kanna sem tekur 1,5 lítra af vatni. Mögulegt að velja hita. Heldur heitu í allt að 30 mínútur. Einungis er hægt að setja könnuna í gang þegar lok er niðri. Botn úr ryðfríu stáli. Hús úr hitaþolnu efni. Slekkur sjálfkrafa á sér þegar kannan hefur náð völdum hita. Fullt verð: 17.900 kr. TWK 8611 Matvinnsluvél Jólaverð: 19.900 kr. 800 W mótor. Hrærir, þeytir brytjar, raspar, tætir og sker. 2,3 lítra skál. Fylgihlutir: 1,25 lítra blandari, fjölnota hnífur, þeytari, hnoðari úr plasti, rifjárn og sítrónupressa. Fullt verð: 24.900 kr. MCM 4100 Töfrasproti Jólaverð: 13.900 kr. Mjög kraftmikill, 600 W. Hljóðlátur og laus við titring. Losanlegur neðri hluti úr ryðfríu stáli sem má þvo í vél. Hnífur úr ryðfríu stáli með fjórföldu blaði sem skilar mjög góðum árangri. Fylgihlutir: Skál með loki, hakkari með hníf. Fullt verð: 16.900 kr. MSM 7500 Hrærivél Jólaverð: 44.900 kr. Falleg og þýðgeng. 700 W mótor. Fjórar hraðastillingar og ein púlsstilling. Skál úr ryðfríu stáli, tekur 3,9 lítra. Blandari og grænmetiskvörn. Auðveld í þrifum. Ánægja eða endurgreiðsla: Ef vélin stenst ekki væntingar þínar geturðu skilað henni innan 60 daga og fengið hana endurgreidda. Fullt verð: 56.900 kr. MUM 52120 Diane Kruger gefur ekkert eftir í amerískri útgáfu Broen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.