Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 20.12.2013, Blaðsíða 88
88 heimili & hönnun Helgin 20.-22. desember 2013  Handverk Íslensk gjafavara HIN FULLKOMNA JÓLAGJÖF Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín. Opna – Velja – Njóta sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is PI PA R\ TB W A • S ÍA Þ að voru nokkrar handverkskonur sem tóku sig saman fyrir 20 árum og stofnuðu verslunina en hópurinn hefur farið stækkandi með árunum. Brynja Emilsdóttir, Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir og Sara María Forynja eru nýjustu meðlimir þessa skapandi kvennaflokks. Brynja vinnur mestmegnis í textíl og hefur verið að vinna að ungbarnalínu sem hún lætur framleiða fyrir sig á Indlandi úr lífrænni bómull. Sú lína spratt upp úr samtali við aðrar skapandi konur sem sýndu með henni á Hönnunarmars 2011. Brynja segir sköpunarferlið ganga frekar hægt þessa dagana þar sem stundum geti verið flókið að sameina vinnu og uppeldi þriggja barna en bætir við að það besta við sam- starfsverkefni eins og Kirsuberjatréð sé sam- talið sem myndist milli kvennanna og svo að ábyrgðin skuli dreifast á margar hendur. „Við erum orðnar 12, sem er mjög skemmti- legt en líka bara svo praktískt. Öll vinna dreifist og maður sleppur við að standa í hlutum sem maður þyrfti annars að standa í. Til dæmis má ég sjá um Facebook síðuna okkar en þarf ekkert að snerta bókhaldið, sem er frábært! Núna erum við Sara María Forynja að gera saman ung- barnahúfur. Ég var að gera húfur úr lífrænni bómull og svo skreytti Sara þær með sínum prentum. Við höfum verið að kenna saman í Myndlistarskólanum og fylgst soldið að í textílnum.“ Brynja segir fólk vera hrifið af húsnæðinu og gesti búðarinnar finna fyrir sögunni við að stíga inn fyrir. „Við höfum tekið eftir því að þetta fallega húsnæði sem við erum í dregur alveg ótrúlega að. Allir ferðamenn sem koma hér inn tala um hvað húsið sé yndislegt og sömuleiðis innréttingarnar hérna sem hafa fengið að haldast upprunalegar. Það finna allir fyrir góða and- anum hér.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Brynja lofar jólastemn- ingu í Kirsuberjatrénu Kirsuberjatréð er fyrir löngu orðinn fastur liður í jólarölti miðbæjar- ins en þar hafa hand- verkskonur selt fallega gjafavöru í 20 ár. Þær lofa mikilli hátíðar- stemningu í versluninni og munu bjóða upp á glögg fram á kvöld alla daga til jóla svo gestir og gangandi geti yljað sér innan um handverkið. Margrét Guðnadóttir sem er ein af stofnendum Kirsuberja- trésins og hefur staðið vaktiana í búðinni undanfarin 20 ár, hér með Brynju. Brynja Emils- dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.