Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 30
LÆICNABLAÐIÐ 116 Miltissprunga. Ruptura lienis subcutanea traumatica. Splenectomia-Sanatio. Eftir P. V. G. Kolka. Halldóra G., 8 ára gömul, var um hádegisbil 13. des. 1928, aÖ renna sér á sleða, ásamt öörum krökkum. VarÖ fyrir árekstri af sleðakjálka, sem lenti á kvi'S hennar vinstra megin. Mín vitjað rétt fyrir mi'Öaftan. Marblett- ur vinstramegin viÖ naflann; eymsli þar og nokkurt vöövaviönám frá því á móts við naflann og upp undir rifjabrún. Verkir í kviðnum öÖru hvoru, en líÖan a'Ö ööru leyti sæmileg. Púls í tiÖara lagi. Fyrirskipuð fasta vegna mögulegra iðraskemda. Verkir ágerast meÖ kvöldinu. Sjúkl. getur ekki kastað af sér vatni, og hefir óþægindi af. Lögð á spítala vegna liklegra meiðsla á colon, mesentehium, nýra eða milti. Þá er T. 37,4,°. P. 120. Rétt eftir komu sína á spítalann, þegar á að fara að tappa þvag af sjúkl., kastar hún því sjálfkrafa og léttir svo við það, að frekari aðgerðum er frestað i bili, Ekkert hlóð í j)vaginu. Kl. 2 um nóttina er púls orðinn tíðari og linari, eymsli um allan kvið, lifrardeyfa niinkuð, sjúkl. óróleg. Holskurður j)ví ákveðinn og hann gerður ])á mitt á milli nárabeins og nafla, lítið eitt upp fyrir naflann. Mikið af l)10ði í kviðarholinu, einkum í fossa iliaca dextra, en ])rátt fyrir nákvæma leit finst engin skemd á görnum eða mesenterium. Er ])á mjógirnið skoðað árangurslaust. Þá er leitað lateralt við colon descendens, og finst þar stór blóðpollur, sem ekkert þrot er á, ])ótt upp sé þerrað. Retroperitonali vef- urinn er ])ar ldóðhlaupinn. Skurðurinn er í snatri len^dur upp á við, farið inn með hendi og miltið þuklað. Finst þá rifinn af ])ví aftari póllinn. Þver- skurður er gerður út i gegnum rectus-slí'ðrið, miltisstilkurinn klemdur í greip, svo miltið liggur í lófa manns, og það þannig togað út, stilkurinn mar- inn með sterkri klemmutöng, og undirbundinn. Miltið skorið burt. Mag- álnum lokað og settir til styrktar gegnumgangandi fishgut-þræðir í hornin, ]>ar sem ])verskurður mætti langskurði. Sjúkl. gefin kamfóruinndæling og 800 gröm af saltvatni undir húðina, enda púls nijög lélegur. J4./12. Um morguninn T. 38,2. P. 160. 200 gröm saltvatn undir húð. Um kvöldið T. 39,2°. P. 160. Dropapípa („Murphy’s drop“) ýs ctgrm. mor- fín. — 15./12. T. 39,6—39,2°. P. 130—152. Dropapípa um morguninn, um kvöldið 700 gröm saltvatn fyrir neðan viðbeinið. Engin hreyfing á görn- um. Sjúkl. lí'ður illa, er mjög þyrst, og virðist fara hnignandi að mun, er á daginn líður. Pituitrin og stimulantia. Glucose er pantað símleiðis frá Reykjavík, og næst næsta morgun. — 15./12. Um morguninn T. 38,8°. P. 142. Þá er veitt inn i æð 500 grömmum af 10% glucose-upplausn. Við þaö kemur nokkur hitahækkun (vatn ekki nýeimt), en líðan sjúkl. batnar að mun. Um kvöldið T. 38,4°. P. 140. Upp frá því lækkar hiti og púls óðfluga, og sjúkl. fer brá'ðbatnandi. Sárið grær pr. primam og sjúkl. kemst á fætur 30. des., á 16. degi eftir skurðinn. Þetta mun vera hið fyrsta þekta tilfelli af miltissprungu hér á landi, og þykir mér því rétt aö frásögn um það birtist í Lbl.,jeinkum þar sem hér

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.