Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1953 1.—2. tkL " EFNI: Sullaveikin á undanhaldi, eftir Pál A. Pálsson, Björn Sigurðsson og Kirsten Henriksen. — Næmispróf á sýklum fyrir antibiotika og öðrum lyfjum, eftir Arinbjörn Kolbeinsson. — Árni Pjetursson, læknir, eftir Jón Steffensen. — Hundahreinsun, eftir Esra Pétursson. — Samþykktir aðal- fundar L. í. 1953. — Úthlutun bifreiða á vegum L. í. o. fl. Abyrg&artrygging Hlutverk ábyrðartryggingar er að bæta hinum tryggða fjárútlát, sem hann verður fynr, þegar bótakrafa er gerð á hendur honum, vegna tjóns, sem hann eða starfsmenn hans valda á mönnum eða munum. Allar nánan skýnngar hjá. Sími 1700.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.