Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 16
12 LÆKNABLAÐIÐ tímis eða helzt nokkru áður er gott að gefa bensocain eði önnur lyf til að hindra upp- sölu. Virðist ástæða til þess, að heilbrigðisyfirvöld landsins samræmi reglur þær, er nú gilda um hundalireinsanir, og að fyllra eftirlit sé haft um framkvæmd þeirra. Yfirlit. Greint er frá athugun, sem gerð var til þess að reyna að finna Echinococcus grauulos- us við krufningar á 70 hund- um og í saur 75 hunda eftir að ormalyf hafði verið gefið. Leitin bar engan árangui. Leitað var að Echinococcus sullum i líffærum fullorðins sláturfjár, ca. 20 þús. alls. - Ecliinococcus fannst ekki, en allmikið fannst af netjusullum (Cysticercus tenuicollis). Aug- ljóst er, að Echinococcus granulosus er nú orðinn mjög sjaldgæfur á íslandi, og' ligg- ur jafnvel nærri að álykta, að hann sé nú útdauður í þeim héruðum, þar sem fé var mest rannsakað (Suðurlandsundir- lendi og Skagafjörður). Summary. Sevenly dogs from Reykjavík and vicinity Were examined post mortem for the presence of Echinococcus granulosus in their intestines. Arecoline hydrohromid was given to anotlier 75 dogs and faeces samples were collected and examined for gravid segments of Echinococcus granulosus. No Echinococcus was found in either group. Organs from approximately 20.000 adull sheep in the slaughterhouses in different parts of the country Were searched for hydatid cysts. No Echinococcus was found but in some districts Cysticercus tenuicollis was rather preva- lent. The results indicate tliat Echinococcus granulosus is now Wery rare indeed in Ice- land and may have been eradi- cated altogether in at least cer- tain districts. Heimildir: 1. Niels Dungal: Echinococcosis in Iceland. Am. Journ. of Med. Sci. 212, 1946. 2. Magnús Einarsson: LæknablaS- ið, 11, 1925. 3. Jón Finsen: Iagttagelser angaa- ende sygdomsforholdene i Is- land. Kbh. 1874. 4. Sigurður Hliðar: Útrýming sullaveikinnar, Freyr 1924 og munnleg lieimild. 5. G. Hosemann: Die Eckinokokk- enkrankheit, Stuttgart, 1929. 6. Jónas Jónassen: Ekinokoksyg- dommen, Kbh. 1882. 7. Vilmundur Jónsson: Skipuu heilbrigðismála á íslandi, Rvik 1942. 8. Páll V. G. Kolka: Heilbrigðis- skýrslur, 1937. 9. Harald Krabbe: Helmintholog-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.