Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 10
6 LÆKNABLAÐIR Bandormar í hundum. Síðan á dögum Krabbe liggja ekki fyrir neinar tölur varð- andi bandorma í hundum. í skýrslum héraðslækna er ]iess oft getið, að hundahreinsun hafi farið fram, og öðru hverju er sagt frá því, að ormar gangi niður af hundum eftir orrna- lyfsgjöf, en aldrei er tekið fram, hvaða ormar það hafi verið, enda munu liunda- hreinsunarmenn yfirleitt ekki kunna að greina þá. Þess má þó geta hér, að Sig- urður Hlíðar, yfirdýralæknir, sem hafði á hendi umsjón með hundahreinsun á Akureyri i nokkur ár (1911—1919), telur, að aðeins einu sinni hafi hann orðið var við echinococeus granulosus, en T. marginata hins vegar í nær öllum hund- um fyrstu árin sérstaklega (4). Eigin athuganir. 1948 var öllu fé í Skagafirði, vestan Héraðsvatna, slátrað vegna fjárskipta. Taldi þá eitt okkar lifrarsulli í 5305 fullorð- ins fjár. Lifrarsullir fundust í 47 kindum eða tæplega 1%, en engir lungnasullir. Allir suJl- irnir voru atliugaðir nánar og þeir reyndust allir vera Cvsti- cercus tenuicollis. Echinococc- us fannst ekki í þessunt kind- um. Netjusullir voru margir, en ekki taldir nákvæmlega. — Virðist því veruleg breyting lil batnaðar hafa orðið þessi 22 ár í Skagafirði, frá því, að síð- ari talning Jónasar Kristjáns- sonar fór fram. Er fé var skorið niður vegna fjárskipta í Borgarfirði 1950, voru okkur sendir frá slátur- húsinu á Hurðarbaki allmarg- ir líffærasullir (103) til atliug- unar. Suniir sullirnir voru lifr- arsullir (14 alls), en annars höfðu sullirnir fundizt liingað og þangað um kviðarholið t. d. við brisið, mjógörn o. s. frv. Allir þessir sullir reyndust vera Cysticercus tenuicollis. Sullir þessir voru aðallega úr fé frá bæjum í Hvítársiðu. Tafla 2. Alls Sullasj. Sjúkt 0/ /o Fjöldl sulla ( sýktum klndum 1-5 6-10 11-15 16—20 Kjós, 12 bæir 208 74 36% 71 3 Pingv.sveit, 3 bæir 136 27 20% 27 Kjalarnes, 9 bæir 253 65 26% 64 í Reykjavík 12 6 Grafningur, 3 bæir 11 9 6 3 Seltjarnarnes, 1 bær 8 0 Vatnsleysuhr. 1 0 Mosfellssveit 2 1 1

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.