Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 27 Hundahi*eiiis»uii Skoðanir hafa verið nokkuð skiptar á síðari árum, ufn gildi hundahreinsunar 1 sambandi við útrýmingu sullaveikinnar i mönnum. Skal hér engum get- um að þvi leitt, hvaða áhrif hún hefur á þessu sviði. Við kjötskoðun í sláturhúsinu á Kirkjubæjarklaustri árin 1947—1951, kom hins vegar greinilega í ljós árangur hennar, að því er snertir sullaveiki i sauðfé. 1 tveimur nágranna- hreppum þar, var hundahreins- ar: Jóhann Stefánsson stýrimaður og Stefanía Ingimundardóttir k. h. Einkunn I, 178% (12,76). Josef Vigmo, f. í Reykjavík 12. nóv. 1922, stúd. 1943. Foreldrar: O. J. Olsen prestur og Annie Olsen k. h. Einkunn I, 156y3 (11,17). Kristín E. Jónsdóttir, f. á Hafra- felli, N-ísaf., 28. jan. 1927, stúd. 1946. Foreldrar: Jón Guðmundsson bóndi og Kristín Guðmundsdóttir k. h. Einkunn I, 187% (13,40). Magnús Ólafsson, f. í Vestmanna- eyjum 1. nóv. 1926, stúd. 1946. For- eldrar: Ólafur Magnússon ritstjóri og Ágústa H. Magnússon k. h. Eink- unn I, 177 (12,64). Otto Holen, f. í Stokmarknes, Nor- egi, 22. ág. 1923, stúd. 1944. Foreldr- ar: Karl Johan Holen og Sandra Holen k. h. Einkunn II 1, 117 (9,05), lauk prófi í efnafr. i Osló, einkunn ekki talin með hér. Pétur Traustason, f. i Reykjavik 8. maí 1923, stúd. 1943. Foreldrar: Trausti Ólafsson próf. og Marie S. Ólafsson k. h. Einkunn II 1, 140% (10.05). un sitt með hvoru móti, þannig að í öðrum þeirra var hún til fyrirmyndar (A), en fremur léleg í hinum (B). 1 A-hreppnum var mjög sam- vizkusamur hundahreinsunar- maður, enda allvel að honuin búið við starfið. Hann hafði til umráða gamalt refabú með mörgum litlum búrum, þar sem nann gat haft hvern hund ein- angraðan frá öðrum hundum. Það er á almanna vitorði, að það er mjög hætt við áflogum þar, sem margir hundar eru saman komnir. Hliðra þvi marg- ir bændur sér hjá því að koma með liunda sína til hreinsunar, og bera því við, að þeir verði allir rifnir og tættir og jafnvel hálfdrepnir. Hundarnir i A- hreppnum voru hreinsaðir reglulega, tvisvar á ári. Gengu sögur um það, að hundahreins- unarmaðurinn hefði að lokinni athöfninni, farið á þá bæi, sem hal'ði láðst að senda hunda sína, með byssu um öxl, og boðizt til þess að stytta þeim hundum aldur, sem væru orðnir svo far- lama, að þeim væri ekki lengur treystandi til þess að koma til hreinsunar. Hann naut líka stuðnings og trausts forráða- manna hreppsins í þessum efn- um. Aruni saman hafði sullur varla sézt í fé úr þessum hreppi, þó að það gengi að nokkru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.