Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 7 HaustiS 1951 var slátrað 2195 fullorðnum kindum í Slátur- húsi Sláturfélags Suðurlands í Rej^kjavík. Sullaskoðun var gerð á 631 af þessum kindum eða 30% af fullorðnu sláturfé, í töflu 2 eru sýndar niðurstöð- ur þessarar talningar. Allir reyndust sullir þessir C. tenui- collis. Echinococcus fannst ekki, enda þótt þrír sullir fvndust í lifur. Haustið 1951 voru taldir sullir úr nokkru af því full- orðna fé, sem slátrað var i Slát- urliúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Féð var frá 32 bæj- um og sýnir taflan niðurstöð- urnar: Tafla 3. B*Ir alls Bælr, þar «em sulllr funust Sauðfé alls SuIIasjúkc 0• 0 sjúkt Fjöldl netjusulla f sýktum kindum Lifrarsulllr 1 —10 10—20 Yfir 20 32 32 1035 75 7,4 58 7 8 3 Auk þess var talinn sulla- fjöldinn í 6219 kindum frá 116 hæjum. 1 þessum kindum fund- ust alls 1300 sullir, allt C. tenui- collis, netjusullir, enda þótt fá- einir þeirra fyndust í lifrinni. í lungum úr þessum kindum fundust engir sullir og Echin- ococcus fannst ekki. Útbreiðsla sulla í þessu fé var mjög mis- jöfn, einstök heimili og ein- stakir hreppar skáru sig úr, t. d. var frá einu heimili slátrað 293 kindum og reyndust 264 af þeim sullaveikar eða 90%. Á öðrum bæ voru sendar 125 kindur til slátrunar og reynd- ust 86 af þeim sullaveikar. Yf- irleitt voru fáir sullir í hvevri kind, en í einstöku kind var mikil mergð af sullum 20- 30 stk. Það var eftirtektarvert við þessa talningu, að sumir þeir bæir, þar sem flest var um sulli í sauðfé, voru einmitt þeir hæir, þar sem hundunum úr sveit- inni hafði verið safnað saman til hreinsunar. Virðist því sem nokkuð skorti á nauðsynlegt hreinlæti á staðnum og ná- kvæmni við það starf. 1 þeirri sveit, þar sem mest har á sullaveiki í sláturfé á þessu svæði 1951, var slátrað 8 fullorðnum hundum. Við krufningu á þessum hundum fundust bandormar í tveim hundum. I öðrum liundinum fundust 8 handormar, en í hin- um um 30. Allir þessir ormar reyndust vera T. marginata. Ytarleg leit var gerð að echino- coccus granulosus í öllum hundunum, en sú leit bar engan

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.