Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 29 Frá Læknafél. Norðausturlands: Þorgeir Gestsson. Frá Læknafél. Austurlands: Kom enginn. Frá Læknafél. Suðurlands: Baldur Johnsen. Stjórnarkosning fór fram 19. júní og var stjórnin endurkosin, þ.e. Formaður Valtýr Alberts- son, ritari Július Sigurjónsson og gjaldkeri Jón Sigurðsson. Varastjórn: Helgi Tómasson, Kristinn Stefánsson og Berg- sveinn Ólafsson. Gerðardómur skv. codex ethicus. Kosnir voru Sigurður Sigurðsson og Árni Árnason, en til vara Bjarni Snæbjörnsson og Ólafur Einarsson. Ekknasjóður: 1 stjórn sjóðs- ins var kosinn Halldór Hansen, eftir að svobljóðandi samþykkt hafði verið gerð: Með tilvísun til fundarsamþykktar aðalfund- ar L.B. 1953 varðandi aðild L.I. að Ekknasjóði, kýs fundurinn einn mann í stjórn sjóðsins. B.S.R.B. Fulltrúar á þing B.S. R.B. voru kosnir: 'Eggert B. Einarsson og Ólafur Bjarnason. Varafulltrúar: Ólafur Einars- son og Ólafur Geirsson. Samþykkt var að starfandi læknar skuli ekki teljast aðilar að bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Ennfrenmr að kjósa 3ja manna nefnd til að athuga, hvort nokkur ástæða sé til að L.I. sé þátttakandi í B.S.R.B. Leggi bún fram álit sitt á næsta aðalfundi, sem síðan tekur á- kvörðun um hvort L.I. skuli ganga úr sambandinu. 1 nefndina voru kosnir: Ólaf- ur Geirsson (form.), ólafur Bjarnason og Eggert Einarsson. Lög félagsins. Aðalfundur L.I. 1953 staðfestir hin nj'ju lög félagsins, er samþykkt voru á síðasta aðalfundi, með þeim breytingum, sem hafa verið gerðar til samræmingar og birt- ar bafa verið fundarmönnum, og ennfremur með þeirri breyt- ingu að 12. töluliður 9. gr. hljóði svo: Einn endurskoðandi og annar til vara. Takmörk félagssvæða: Svæði núverandi aðildarfélaga fyrst um sinn ákveðin þannig: Læknafél. Reykjavíkur: Keflavíkur, Hafnarfjarðar, R.víkur og Álafosshéruð. Læknafél. Miðvesturlands: Akranes til Reykhólahéraðs. Læknafél. Vestfjarða: Patreksfjarðar. .Súða- víkurhéraðs. Læknafél. Norðvesturlands: Árneshérað—Sigluf. Læknafélag Akureyrar: Ólafsfjarðar—Grenivíkur- héraðs. Læknafél. Norðausturlands: Breiðum.—Þórshafnarh. Læknafél. Austurlands: Vopnafjarðar—Hafnarh. Læknafél. Suðurlands: Kirkjuhæjarhérað — Hvera- gerðishéraðs. Ekki sé þó ákveðið í hváða félagi Vestmannaeyja-læknar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.