Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 34
30 LÆKNABLAÐIÐ sknli vera meðan L.R. hefur ekki tekið endanlega afstóðu til umsóknar þeirra um upptöku í það félag. Argjald. Samþykkt að svæði- félögin greiði L.l. 300 kr. fyrir hvern gjaldskildan félaga. Af þessu árgjaldi renni 100 kr. í Ekknasjóð, 100 kr. til Lækna- blaðsins, (sem félagar fa þá án frekari greiðslu). Læknablaðið. Aðalfundur L.l. 1953 veitir stjórn félagsins um- boð, til að semja við stjórn L.R. um útgáfu Læknablaðsins á þeim grundvelli að liæði félögin eða L.I. eitt — standi framvegis að útgáfu blaðsins. Breytingin komi til framkvæmda við ár- gangaskipti og beimilast stjórn L.I. að greiða af skuld blaðsins eins og bún verður þá, eða alll að kr. 5000,00 Ekknasjóður. Aðalfundur L.í. lýsir sig samþykkan því, að fé lagið taki að sér „Styrktarsjóð ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna“ að öllu leyti, ef L.R. óskar þess. Utvegun lækningatækja o. fl. Aðalfundur L.l. 1953 þakkar Lyfjaverzlun ríkisins margvís- lega fyrirgreiðslu um útvegun lækningatækja og fleiri nauð- synja fyrir lækna. Fundurinn væntir ])ess, að slík fyrirgreiðsla baldist og leggur auk þess sér- staka áherzlu á, að lyf javerzlun- in leitist við að sjá læknum og sjúkrabúsum fyrir „infusions- vökvum“ og „reagensum“. Laun og kjör héraðslækna. Fundurinn samþykkti að álits- gerð Guðlaugs Þorlákssonar, bagfræðings um laun og kjör héraðslækna verði fjölrituð og send héraðslæknum. Æskilegt var talið að stjórnin fengi í hendur afrit af öllum gildandi samningum milli lækna og sjúkrasamlaga. Taxti héraðslækna. Aðall'und- ur L.l. 1953 felur stjórninni að vinna að því að fá bækkaðan gildandi taxta béraðslækna lil samræmis við hækkun á verð- lagi annarar þjónustu á undan förnum árum. Fundarstaður næsta aðal- l'undar. Samþykkt að halda að- alfund 1954 á Akureyri. Stjórn- in ákveði fundartíma. XVII International Con- gress of Ophthalmology Montreal 10.—11. og New York 13. —17. sept. 1954. Meðal umræðuefnis er þetta: 1. Claucome (prim.). Etiologia og alm. ath. Dr. Derrick Vail, Chicago. — Lyflæknis meðferð. Dr. Rudolf Thiel, Frankfurt a. Main. — Handlæknis aðgerð. Dr. G. P. Sourdille, Nantes, Frakkl. 2. Uveitis, etiologia. Almennar athuganir. Dr. Alan C. Woods, Baltimore. — Allergia. Dr. Norman Asliton, London. — Virus. Dr. Vittoriano Cavaro, Róm. Nánari upplýsingar hjá stjórn L. í.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.