Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 32
28 LÆKNABLAÐIÐ leyti saman við fé úr B-hreppn- um á afrétti. Helzt hafði hann fundizt í gömlum ám og sauð- um. 1 lömbum sást hann aldrei. Á báðum afréttunum var dá- lítið af refum, og hafa sumir viljað eigna þeim nokkurn þátl í sullaveiki í sauðfé. i B-hreppnum voru tveir hundahreinsunarmenn, sem bjuggu báðir við afleitar að- stæður í þessu starfi. Höfðu þeir hvor um sig aðeins einn lélegan kofa, þar sem öllu ægði saman. Var því ekki nema eðlilegt, að andstaðan gegn meðferð hund- anna og hundahreinsuninni væri allmiklu meiri en i hinum hreppnum. Enda varð raunin sú, að engir hundar voru hreins- aðir of tar en einu sinni á ári, og sumir sluppu algjörlega við alla hreinsun árum saman. Auk þess var kaup hundahreinsunar- manna hlægilega lágt, svo að starfið mátti heita eingöngu unnið af þegnskap og skyldu- tilfinningu. Sullur í sauðfé, sem slátrað var frá þessum hreppi, var mjög mikill, og þar á meðal algengur i lömbum, og virtist hafa aukizt síðari árin, að dómi athugulla og trúverðugra manna. En engar tölur lágu fyr- ir um það. Kaup hundahreinsunarmanna fékkst hækkað strax þegar eftir var gengið. Aðbúnaður þeirra var bættur nokkuð í B-hreppn- um, og þeir hvattir til þess að ganga ríkt eftir því, að komið Samþykktir gerðar á aðalfiundi L.í. 18.-19. jiiiií 1953 Þessir læknar sátu aðalfund sem fulltrúar svæðafélaganna: Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Auk stjórnar L.I. (Valtýr Albertsson, Júlíus Sigurjóns- son,Jón Sigurðsson), þeir Árni Pétursson, Bergsveinn Ólafsson, Kristinn Stefáns- son og Þórður Þórðarson. Frá Læknafél. Miðvesturlands: Þórður Oddsson. Frá Læknafél. Vesturlands: Þorgeir Jónsson. Frá Læknafél. Norðvesturlands: Torfi Bjarnason. Frá Læknafél. Akureyrar: Guðmundur K. Pétursson. væri reglulega með hundana til þeirra tvisvar á ári. Eftir tvö ár fannst ekki lengur sullur þar í lömbum, og færra fullorðið fé hafði sulli. I gömlum ám og sauðum var eftir sem áður mik- ið, enda ekki við öðru að búast. Það virtist því koma berlega í Ijós í þessum tveimur hreppum, að hundahreinsun, ef hún er vel framkvæmd, hefur allveruleg áhrif á sullaveiki í sauðfé. Esra Pétursson. E. P. skýrtSi frá ofangreindu á fundi L. R. í sambandi við erindi Páls A. Pálssonar o. fl.: „Sullaveik- in á undanhaldi", sem birt er hér í blaðinu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.