Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 14
10 LÆKNABLAÐ[Ð izt lifandi sullir í lungum úr þessu fé, en samkvæmt erlendri reynslu (5, 17) er echinococcus jafnvel algengari í lungum sauðfjár heldur en lifur, gagn- stætt því, sem er í mönnum, þar sem lifrin er talin lang- algengasti aðsetursstaðurinn. 1 þeim athugunum, sem hér hefur verið greint frá, hefur aðaláherzlan verið lögð á að reyna að finna echinococcns granulosus í hundum eða hlöðrustig Iians í lifur og lung- um fullorðins sauðfjár. Tafla 7. Yfirlit um niðurstöður af sullaleit í fullorðnu sláturfé árin 1948—1952. Sláturstaðlr Fjárfjöldl skoðaður Sullir (tenuicollis) tundust í kindum í netju | í lifur Hundraðs- hluti með c tenuicollis Echino- coccus fannst f; Sauðárkrókur 1948 (Skagafj.) 5305 47 0 Hurðarbak 1950 (Borgarfj.) 89 14 0 Bvík 1951 (Gullbr. og Kjós) 631 182 3 28.9% 0 Selfoss 1951 (Árness.) 1035 75 3 7.4% 0 Selfoss 1951 (Árness.) 6219 (1300 sullir) 0 Djúpidalur 1952 2776 285 53 12.2% 0 Hella 1952 2249 212 66 12.4% 0 Vopnafjörður 1952 ca. 1000 ? 12 0 Við þessa talningu í slátur- fé hafa alls fundizt 236 sullir, sem aðselur liafa haft í lifrinni. Langflestir þeirra eða 221 hafa verið tærir. Ilefur þvi verið auðvelt að ákvarða um hvaða tegund var að ræða. 14 sullir liafa verið meira eða minna ostkenndir eða kalkaðir, og þrír svo mikið, að ekki var hægt að ákvarða tegundina með fullri vissu, þótt hins veg- ar væri greinilegt, að um blöðruorm vai- að ræða við smásjárskoðun. Flestir hafa þessir sullir legið á yfirhorði lifrarinnar undir lífhimnunni, sumir þó legið dýpra, en oftast náð út á yfirborð líffærisins. Einstöku blöðruormar hafa verið óreglulegir í lögun, en langflestir meira og minna kúlulaga. Þeir sullir, sem liggja utan á lifrinni, eru stærri yfir- leitt en hinir, sem liggja inni í sjálfn líffærinu. Þvermál sull- anna hefur verið frá % cm. upp í í'úma 5 cm. í þeim tæp- lega 20 þúsundum fullorðins sláturfjár, sem athugað hefur verið með tilliti til sulla, höf- um við aldrei fundið echino- coccsulli. Má niðurstaða þessi tejlast athyglisverð, þegar hún er borin saman við talningu sollins fjár 1924, enda þótt nið-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.