Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ
19
synlegt skilyrði ]>ess, aff
sjúkdómur myndist. Sem
betur fer mun þetta ekki
hafa þýðingu í mönnum,
nema lielzt i sambandi við
sýkingu af candida albicans,
en hefur verið sýnt mjög
greinilega á tilraunadýrum.
(C. P. Miller et al 1947).
Antibiotika og chemothera-
peutika (fúka- og efnanlyfjum)
er oft skipt í tvo flokka,
bacteriocid og bacteriostatisk.
Þó eru öll efnin í litlum þynn-
ingum bacteriocid og miklum
þynningum bacteriostatisk. Hjá
sumum eru bacteriocid verkan-
ir meira áberandi en hjá öðrum,
t. d. eru penicillin og streptomy-
cin í hæfilegu magni bacleriocid
gegn sýklum í örum vexti, en
bacteriostatisk gegn sýklum,
sem vaxa hægt, og hafa nal.
engin áhrif á sýkla í algerðri
hvíld. Sulfonamid, aureomycin,
chloromycetin og terramycin
liafa því nær eingöngu bacter-
iostatiskar verkanir i sönni
þynningu og þau ná í líkams-
vefjum.
Sulfonamid.
Ef við litum fyrst á sulfona-
mid samböndin, þá sjáum við,
að lækningagikli þeirra er miklu
minna nú en það var fyrir 17
árum, er þau voru fyrst notuð
sem lyf, einmitt vegna þess, að
svo margar tegundir sýkla bafa
orðið ónæmar fyrir þeim. Þetta
verður aðallega með þeim hætti,
að þegar sýklar kynnast hinum
skaðlegu áhrifum lyfjanna, þá
læra þeir að mynda efni, sem
hindra verkanir sulfonamid
sambanda. 1 sumnm tilfellum
befur verið sannað, að þetta er
p.-aminolænzoe sýra (K. Möll-
er 1952).
Aukist þol sýkla gegn einni
tegund sulfonamida, þá eyksl
það jafnframt gegn öllum liin-
um, þess vegna er aðeins prófað
fyrir sulfathiazol. Þcir sýklar,
sem fyrstir urðu ónæmir fyrii
sulfonamid, voru gonococcar.
Sennilega hefur nokkur hluti
gonococca upprunalega þolað
sulfonamid, og sú tegund haldið
velli, en hinum næmu verið
útrýmt að mestu. (P. Garrod,
1951). Það er næsta furðulegl,
að bræður gonococcanna,
meningococcarnir, hafa ekki
enn orðið ónæmir fyrir sulfona-
midum, þrátt fyrir óendanlega
mörg tækifæri til að kynnast
þessum efnum. Enn í dag eru
sulfonamid notuð til lækninga
á meningococca meningitis með
sama árangri og fyrir 16 árum.
Aðrir þýðingarmiklir sýklar,
sem oft eru næmir fyrir sul-
fonamid, eru pneumococcar,
hæmolytiskir streptococcar,
einnig stundum II. influenzae,
sumir stofnar af B. coli, para-
colon og proteus. Sulfonamid
verka bezt á fáa sýkla og hent-
ugt er að sýrustig sé lútkent.
Dauður vefur og gröftur eyðir
áhrifum þeirra, einnig procain