Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 31 l ihluiiiit bifreiða á vofjuin L.í. Fjárhagsráð heimilaði i vor innflutning 11 bifreiða handa læknum á vegum Læknafélags Islands og var úthlutun bifreið- anna bundin sömu skilyrðum og á s.l. ári (sbr. Lbl. 2.—3. tbl. 37. árg.). L. R. og L. A. fengu sérstaka úthlutun vegna íelaga sinna. Til fjárhagsráðs böfðu borizt umsóknir frá 6 læknum, til út- blutunarnefndar jeppabifreiða frá einum og til stjórnar L. 1. frá 6. Samtals eru þetta 13 uni- sóknir. Þessir læknar fengu síðan nauðsynleg leyfi afgreidd frá innflutnings- og gjaldeyrisnefnd eftir að þeir böfðu undirritað tilskildar skuldbindingar gagn- vart L. 1. Arngrímur Björnsson Baldur Johnsen Egill Jónsson Einar Ástráðsson Halldór Arinbjarnar Hallgrímur Björnsson Haraldur Jónsson Kjartan Ölafsson, Flateyri. ólafur Halldórsson Stefán Haraldsson Þorsteinn Árnason Annar hinna tveggja um- sækjanda, sem þá voru eftir, er í Læknafélagi Akureyrar, er fékk sérstaka útblutun sem áður greinir (mun og hafa fengið bifreið á vegum þess félags j, hinn átti sæmilega notbæfa bifreið. Eftir að úthlutun var lokið að beita mátti, bárust stjórn L. 1. enn umsóknir frá 2 lækn- um (frá öðrum þó aðeins munn- lega) og var ekki unnt að taka þær til greina. Stjórn L. 1. hafði i fyrra beint því til lækna, sem óskuðu eftir bifreiðum á þessu ári, að senda umsóknir til fjárhagsráðs hið fyrsta eftir áramót (þ. e. 1952/53) þó að misbrestur hafi orðið á því. Nú eru horfur á að fjárhags- ráð verði lagt niður frá næstu áramótum og er ekki vitað enn, bver báttur verður á hafður um innflutning bifreiða handa læknum. Er læknum, sem hafa í hyggju að sækja um að fá bifreið á næsta ári, bér með benl á að senda umsóknir í tvíriti (í ábyrgðarpósti) til stjórnar L. 1. fyrir lok janúar- mánaðar 1954. llit send Lækna- blaðiiiii H. K. Rasmussen; Plantur í för- oyskum fólkamedisini. — Sérprent

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.