Læknablaðið - 01.09.1953, Blaðsíða 28
24
LÆKNABLAÐIl)
fellum getur næmispróf sýnt, að
heppilegast er að hætta við öll
antibiotika. Þegar um blöndun-
arsýkingu er að ræða, fleiri cn
eina tegund af pathogen organ-
ismum eða einnig saprophyta,
scm hafa áhrif á antibiotika t.
d. bakteríur, sem mynda peni-
cillinase, þá er sérlega mikils
um vert, að árangur prófanna
sé rétt skilinn, en það á að véra
auðvelt, ef menn hafa í hugti
þau helztu grundvallaratriði,
sem áður hefur verið drepið á.
Notkun antibiotika (fúka- og
efnanlyfja) er að verða einn
þýðingarmésti liður i allri
lækningastarfsemi, bæði fyrir
lyf- og skurðlækningar. Eflir
því sem fleiri slík lyf koma
fram, verður notkun þeirra
flóknari. En ein grundvallar-
regla gildir þó sameiginlega, þau
eru aðeins indiseruð til lækn-
inga, ef viðkomandi sjúkdómur
stafar af næmum sýklum. Notk-
un þessara lyfja ætti því að
styðjast við sýklarannsóknir og
næmispróf ætíð er ástæður
leyfa.
Heimildarrit.
1. H. Eagle, D. Fleischman: Dev-
elopment of increased bacterial
resistance to Antibiotics. .1.
Bact. Vol 03, No. 5, p 623, 1952.
2. Erna Lund: Sensitivity Tests
with the Tablets Method. Acta
path. et micr. Scand. Vol 29
Fasc 3, 1951.
3. Erna Lund: Determination of
the sensitivity of bacteria to
aureomycin, chloromycetin and
terramycin. Acta path. et mi-
crob. Scand. Vol. 31 Fasc. 2,
1952.
4. C. Philip Miller, Majorie Bahn-
hoff: Development of strepto-
mycinresistant variants of Men-
ingococcus. Science Vol. 105 p
620, 1947.
5. Knud Möller: Farmakologi 1952.
6. Lawrance P. Garrod: The reac-
tions of bacteria to chemother-
apeutic agents. Brit. Med. Journ.
Vol. 1 p 206, 1951.
7. Marie L. Ivoch. P. W. Bourgeois:
Report on a further increasc
in the incidence of drug-resi-
stant pathologic staphylococci
encountered in the hospital
laboratory. Antibiotics & Che-
motherapy N. Y. Vol. 2, No. 5 p
229, 1952.
8. I. C. Cliopra, K. C. Gupta: Syn-
ergetic action of penicillin and
streptomycin. Ind. J. Med. Res.
Vol. 39, No. 4, p 507, 1951.
9. T. M. Gocke, M. Finnland: Cross
resistance to antibiotics. J. Lab.
& Clin. Med. Vol. 38 p 719, 1951.
10. R. S. Speck, E. Jawetz: Antibio-
tic synergism and antagonism
in a subacute experimental
streptococcus infection in Mice.
The Am. Journ. Med. Science.
Vol. 223, No. 3 p 280, 1952.
11. Caroline A. Chandler, et al.:
Studies on resistance of stap-
hylococci to penicillin. Bulletin
of the John Hopkin’s Hosp. Vol.
LXXXIX, p 81, 1951.
12. M. H. Lepper, H. F. Dowling:
Treatment ofpneumococciimen-
ingitis with penicillin compar-
ed with penicillin plus aureo-
mycin. Archives of Internal
Medicine, Vol 88, p 489, 1951.