Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 1

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 6.—7. tbl. EFNI: Blýeitrun, eftir Bjarna Konrúðsson. — Nokkur orð um litblindu og litblinduprófanir, eftir Guðmund Björnsson. — Alþjóðafundir lækna. Blóðflokkun með Eldon-spjöldum, eftir Knud Eldon. — Blóðflokkun í blóðbanka með Eldons-aðferð, eftir Kell Jordal. — Frá Læknafél. ísl. OXYZIN: Ormalyf byggt á piperazin samblöndum. — Indicationes: oxyuriasis og ascariasis. — Dispensation: syrupus: 100 ml. og 300 ml. glös. Töflur: 50 í glasi. MULTIDON: Gott lyf við ýmsum verkjum, einkum blóðverkjum, höfuðverk og beinverkjum. Engin svæfandi áhrif. Dispensation: Staukar með 10 og 50 töflum. Dosis: %—1 tafla 2—3var á dag eftir þörfum. CONTACID: Sýrubindandi magalyf byggt á dihydroxy aluminium aminoacetate. Verkar fljótar og lengur en aluminium hydroxide. Hindrar pepsin-verkun. Dispcnsation: Staukar með 50 töflum. Dosis: Eftir sýrugráðu. 1 tafla bindur 60 ml. N/10 Hcl. CONTACID COMP.: Inniheldur einnig extr. belladonnæ, papa- verini, hydrochlorid og benzocain. Dispensation: staukar með 50 töflum. F'raitilciii aí: Ferrosan, Malmö Urn baösataðar : Guðni Ólafsson, Aðalstræti 4. Reykjavík. Sími 82257.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.