Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 15

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 15
læknablaðið 89 Þar vei'ða 49% í I og II flokki, 27% með vafasama og 24% með óeðlilega aukningu. Fjórir menn komu til rannsókn- ar vegna hitahækkunar eftir zinksuðu, þrír vegna slens, einn hafði fengið krampa og einn meltingartruflanir. Blóðmynd var athuguð hjá sex og reyndist eðlileg, en tveir höfðu hækkað sökk. Þrír þeirra, sem vafasama hækkun höfðu á fjölda b. p. r. blk., komu 1 sinni hver til rann- sóknar, einn járnsmiður með 0,4%o, einn logsuðumaður með 0»5%o og blikksmiður með 0,8 %0. Fjórir járnsmiðir höfðu yfir l%o» þar af tveir við endurtekna i'annsókn. Einn þessara manna hafði fengið iðrakveisu og hafði auk þess blýrönd. Einii hafði annið mikið við blý og hvít- málm. Hæsta gildið, 3%C> fannst hjá logsuðumanni, sem lá á Land- spítalanum, D III, með ura- emia. önnur rannsókn, sem &erð var 3 vikum síðar, sýndi 0,6%0.Einnblikksmiðurhafðivið fyrstu rannsókn 2,3%c, ári síðar °>^%o og eftir KJ gjöf í eina viku 0,2%c. Það er athyglisvert hve til- tölulega margir menn úr þess- um hópi koma til rannsóknar vegna hitahækkunar eftir zink- suðu, en hún stafar af áhrifum zinkoxyds, sem myndast við suðuna. Bendir það til þess, að varúðar sé lítt gætt við þetta starf. Áberandi er það hve hlut- fallslega margir menn í þess- um starfsgreinum hafa aukn- ingu á b. p. r. blk. í blóði og bendir það til þess, að talsverð blýeitrunarhætta sé hjá þeim. Einkum er vert að benda á að þar sem málmsuða fer fram myndast gufur m. a. af blýi og blýsamböndum. Við logsuðu kemst hitinn upp í 1800° C. en efnin, sem verið er að sjóða eru oft blönduð menju og blý- hvítu með suðumark við 700°C. I Noregi fann Engelsen blý- eitrun hjá allmörgum skipa- smiðum og Hegna fann blý- eitrun á lágu stigi hjá 5 mönn- um, sem unnu við að rífa stóra járnbm Nævstad rannsakaði 20 verkamenn í skipasmíða- stöð, sem aðallega unnu við að sjóða nagla í skipsbyrðinga. Þeir unnu allir úti og viðhöfðu engar sérstakar varúðarráð- stafanir. 12 þeirra höfðu 0 b. p. r. blk. 1 — — 0,1%C — 7 — — 0,2%o — þ. e. a. s. enginn sjúklega aukn- ingu. Vinnuskilyrði þessara manna eru ærið misjöfn. Oft eru þeir að vinna við suðu í þröngum loftlitlum kytrum. Má þá búast við allmikilli blýeitrunarhættu, ef ekki ernotuð gríma til varnar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.