Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 16

Læknablaðið - 01.10.1956, Page 16
90 LÆKNABLAÐIÐ / U- starfshópnum eru 8 blý- og málmbræöslumenn með 10 rannsóknvr. 1 II III IV 25% 37% 19% 19% 2 3 1—2 1—2 62% þessara manna höfðu annaðhvort engin. b. p. r. blk. eða neðan við 0,S%0, 19% vafa- sama og 19% óeðlilega mikla aukningu. Allir fengust þeir við blý- eða málmbræðslu, þrír hjá prentsmiðjum eða prenlt- myndagerðum, einn var gömul rjúpnaskytta, sem steypti högl- in sjálfur, einn var netagerðar- maður, sem bræddi blý úti i húsalsundi og steypti úr því sökkur á netin. Einn var járn- smiður, sem fengizt hafði við málmbræðslu í 14 ár. 12 dögum fyrir rannsókn hafði hann fengið háan hita, sem stóð í 11/2 dag. Kvartanir þessara manna voru: Slen (2), höfuð- verkur (1) og svimi(l). Blý- rönd fannst hjá 1 manni, sem bræddi blý 3 sinnum í viku og hafði hann 0,4%o b. p. r. blk. eða litla sem enga aukningu. Einn prentmyndagerðarmanna kom tvisvar sinnum til rann- sóknar og hafði í fyrra skiptið 1,4%0 b. p. r. blk. en 'tæplega 2 mánuðum síðar 0,8%o og hafði hann þá tekið upp annað starf. Rjúpnaskyttan var 67 ára. Kvartaði hann um svima og hafði við fyrri rannsókn af tveimur 4,6%0 en 4 árum síðar 2,6%0. Þessi maður hefur vafa- laust haft blýeitrun. Þessi hópur er svo fámennur, að varla verður mikið ráðið af niðurstöðum þessai’a rannsókna um líkur fyrir blýeitrun hjá honum, þótt margt bendi til hennar. Nævstad taldi b. p. r. blk. hjá 18 blý- og málmbræðslumönn- um og fann vafasama aukn- ingu hjá 7 en ótvíræða hjá 3. Hæzta gildið var 7,2%0. Tilsvar- andi útkomur hjá honum og mér eru: 39% á móti 19% með vafa- sama aukningu og 2% á móti 19% með ótvíræða aukningu. Hjá okkur báðum er þessi hóp ur hálfgerður samtíningur, frá mörgum smáfyrirtækjum, en að jafnaði vinnur 1 maður við málmbræðslu á hverjum stað. Nævstad telur allmikla blýeitr- unarhættu í þessari starfs- grein. 1 5. starfshópnum eru 28 mál- arar meö 30 rannsóknir. I II III IV 55% 13% 23% 9% 15—16 3—4 6—7 2—3 68% koma þar í I. og II. fl., 23% hafa nokkra aukningu og 9% meir en 1%0. Kvartanir þeirra voru: Flökurleiki og magaverkir (1), verkir í fótum (2), svimi og verkir í gómi (1). Enginn þeirra hafði b.p.r. blk. Hjá 9 var athuguð blóðmynd og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.