Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Síða 18

Læknablaðið - 01.10.1956, Síða 18
92 LÆKNABLAÐIÐ nokkra fækkun á r. blk. og hækkað sökk. Einn, sem kvartaði um lyst- arleysi, hafði 1,2%0 b.p.r. blk. 1 sem kvartaði um höfuðverk hafði 0,4%00 b.p.r. blk. Hjá einum blýhvítufram- leiðslumanni voru gerðar 5 rannsóknir og fundust 2—4%0 við 4 þeirra og einu sínni 0,3%0. Hér er fyrir hendi allstór hópur í starfsgrein, þar sem mikið er unnið með blýsam- bönd. Finnast þar bæði objectiv og subjectiv einkenni blýeitr- unar í allmörgum tilfellum. Nævstad athugaði 13 manns, sem framleiddu lökk, 10, sem framleiddu b!ýmálningu og 9, sem fengust við að vega blý- hvítu og málningu í dósir. Hann fann ekki yfir 1%0 hjá neinum þeirra, en talið var að tveir þessara manna hafi áður haft blýeitrun. Hann tekur það sérstaklega fram, að vinnuskil- yrði þessara manna hafi verið hin beztu. Sé þetta borið saman við nið- urstöðurnar hér, hallar mjög á okkur. i 7. Stcirfshópur gremist í tvennt: 62 prentarar og tveir prent- myndagerðarmenn með 87 rannsóknir og 22 prentarar í Félagsprentsmiðjunni með 22 rannsóknir. í fyrri hópnum lenda 50 eða 78% í fyrstu 2 flokkunum, 10 eða 16% í III. flokkí og 4 eða 6% í IV. flokki með meir en 1%0 b.p.r. blk. Gáð var að blý- rönd hjá 17 mönnum en fannst ekki hjá neinum. Blóðmynd var athuguð hjá 19 mönnum og reyndist eðlileg, nema 3 höfðu hækkað sökk, 1 eftir influenzu. 19 höfðu einhver subjectiv ein- kenni: Verkir í kvið (5) þar af hafði einn óeðlilega aukningu á b.p.r. blk. slen og höfuðverkur (5), verkir hingað og þangað (4). Einn prentmyndagerðar- maður með ischias kom 7 sinn- um til rannsóknar og hafði 4 sinnum nokkra aukningu, en 3 sinnum fannst, hjá honum meir en 1%0, mest 6%0. Einn maður með taugaveiklun hafði 1,2%0. Blýeitrunarhættan sýnist vera lítil hjá pren'turum; að vísu höfðu 8% rúmlega 1%0, og verð- urtæplegamikið lagt upp úr því. Haustið 1945 voru rannsak- aðir 22 starfsmenn í Félags- prentsmiðjunni. Gáð var að blý- rönd hjá þeim öllum og þótti grunsamleg hjá einum miklum tóbaksmanni, 1 maður með 0,4%0 hafði fengið magaverki, 1 kvartaði um obstipatio og 1 um svima. Enginn hinna kenndi sér neins meins. Starfstími fólks- ins var frá 4 mánuðum upp í 40 ár. Þar af höfðu flestir unnið frá 1 upp í 3 ár. Enginn hafði aukningu á b.p.r. blk. yfir 0,5%o og 20 höfðu innan við 0,3%0. Þegar þessir prentarahópar eru bornir saman kemur í ljós

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.