Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1956, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.10.1956, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 95 vera í sambandi við þetta starf, en lítil. TAFLA V.* Starfshópar: M R I II IIIIV Prentarar 64 87 51 27 78 16 6 Fél.prentsm. 22 22 55 36 91 9 0 Bifvélavirkjar 34 45 57 32 89 4 7 Málarar 28 30 55 13 66 23 9 Máln.verksm 41 90 12 34 46 30 24 Rafgeymasm. 26 60 30 32 62 11 27 Blikk og járnsm. 20 26 30 19 39 27 24 Blý og m.bræðsl 8 10 25 37 62 19 19 Símamenn 9 12 66 17 83 0 17 Bílstjórar 9 10 78 11 89 11 0 Úr 6 öðrum starfsgreinum komu alls 10 manns þ. e. raf- virkjar, leturgrafarar, leir- kerasmiðir, vefarar, gullsmiðir og bókbindarar. En hjá engum þessara manna fundust ein- kenni blýeitrunar nema hjá ein- um rafvirkja, sem fékkst við blýstrengjatengingar og hafði 1,4%0 b.p.r. blk. Hjá 5 ára dreng, sem gleypt hafði blýleikfang, fundust ör- ugg einkenni um blýeitrun. * Dálkurinn M segir til um hve margir voru ath. úr einhverri starfsgrein. R táknar fjölda rann- sókna. Tölurnar I, II, III, IV sýna hve mörg % koma í hvern flokk — svo sem áður hefur verið útskýrt. Lokaorð. Hér hefur í stuttu máli verið skýrt frá rannsóknum á b.p.r. blk. hjá verkamönnum í 19 starfsgreinum. 1 7 þeirra voru allmargir menn í hverri, mun færri í 6 en örfáir í 6. Rann- sóknirnar gefa til kynna, að möguleikar eru fyrir allmikilli blýeitrunarhættu í 3, þ. e. a. s. hjá rafgeymasmiðum, starfs- mönnum í málningarverksmiðj- um og blikk- og járnsmiðum. Líklegt, þykir að blý- og málm- bræðslumönnum sé einnig hætt. 1 öðrum tilfellum voru rann- sóknir svo fáar, að ekkert verð- ur af þeim ráðið um slíka hættu. Heimildarrit. Nævstad, R. (1936). Tidsskr. f. d. norske lægeforening, nr. 9. Johns'tone, R. I., (1942). Occupational diseases, bls. 216 —253. Wampler, Fr. J. (1943). Principles and practice of indu- strial medicine, bls. 202—240. Lind, G. (1935). Hospitalstid- ende, 78, nr. 29. Belknap, E. (1949). J.A.M. A., Vol. 139, nr. 13, bls. 818— 823. Prentarinn (1936), 16. árg. nr. 1, bls. 8.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.