Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 25
læknablaðið 135 L myncl. — Hryggjarliðslos í III. og IV. lcndarlið. Eins og áður var sagt, þá eru orsakir hryggjarliðsloss ekki kunnar, en flestir hallast nú að þeirri kenningu, að um með- fædda veilu i liðboga sé að ræða. Vissulega eru mörg dærni þess, að skriðs hefur fyrst orðið vart eftir slys, högg eða fall á hryggmn, og þvi verið dregin sú ályktun, að um brot á liðboga hafi verið að ræða við slysið, og siðan myndast falskur liður. Þetta er oftast ekki hægt að af- sanna, þótt hitt sé miklu lík- legra, að fyrir slysið hafi verið íeyra í boganum, og áverkinn hafi verið nægur til að koma skriði af stað. Nýlega voru gerðar athug- anir á 6—7 ára börnum í Eandarikjunum, aðallega til þess að fá hugmynd um tíðni °g ættgengi hfyggjarhðsskriðs. Af 400 börnum, sem athuguð lendarlið. voru, fannst sjúkdómurinn í rúmlega 5%. Við skoðun á for- eldrum þeirra barna ,er höfðu sjúkdóminn, kom í ljós, að 20% mæðranna og 36% feðranna höfðu sjúkdóminn. Þetta er vissulega engin sönnun, til þess er athugunin of smátæk, en samt styrk stoð undir þá get- gátu, að sjúkdómurinn sé með- fæddur og ættgengur, e!ns og flestir meðfæddir sjúkdómar, sem algengastir eru. Kvartanir þeirra sjúklinga, sem liafa hryggjarliðsskrið eru aðallega tvíþætlar. Annars veg- ar mjóbaksverkur, hins vegar verkur í lendum og lærum og niður ganglimi. Oft fer þetta alll saman, og ,er þá erfitt að greina hvað verst er. Bakverlc- urinn er hvað útbreiðslu og eðli snertir svipaður bakverk við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.