Bændablaðið - 20.06.2013, Page 17

Bændablaðið - 20.06.2013, Page 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júní 2013 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Dreift í 25 þúsund eintökum á 340 dreifingarstaði Sími: 414-0000 / 464-8600 ALLT Í HEYSKAPINN TINDAR HNÍFAR Í ÚRVALI Eigum til gott úrval í flestar gerðir heyvinnuvéla Krone - Fella - Kuhn - Welger Deutz Fahr - PZ Fanex Vicon Springmaster og Acrobat BINDINET BINDIGARN KEÐJUR KEÐJULÁSAR Framúrskarandi 5 laga rúlluplast SUPERGRASS RÚLLUPLAST Mikið úrval í rúllubindivélar DEKK UNDIR HEYVINNUVÉLAR www.VBL.is REYKJAVÍK S: 414-0000 AKUREYRI S: 464-8600 Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri www.jotunn.is Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610 Vinnslubreidd frá 5,40 - 11,0 m Öll heyvinnutæki eru afhent samsett! Hafðu samband við sölumenn í síma 480 0402. Eigum á lager allar stærðir Snúningsvélar Snúningsvélar í úrvali og allt að 20 gráður frá 20. maí.“ Segir hann kalskemmdir mjög misjafnar milli bæja við Öxarfjörð eftir veturinn. Svellalög hafi ekki heldur farið eftir hæðarlínum. „Ég lenti frekar illa í þessu með mikið af nýjum túnum sem fóru illa. Gömlu túnin hafa staðið þetta betur af sér. Það slapp hins vegar mun betur á Sandfellshaga 2. Þá slapp Gilsbakki, sem stendur hærra, líka mjög vel en niðri við Skinnastaði fór þetta illa og eins á bæjum nálægt Kópaskeri.“ Hann segir að víðar sé ástandið þó slæmt, eins og uppi í Mývatnssveit. Varðandi hey í vor segist Sigþór ekki hafa þurft að kaupa að neitt. Bændur á svæðinu hafi einnig reynt að miðla heyi sín á milli en auðvitað séu þó ekki miklar fyrningar eftir veturinn. „Menn eru þó ekkert að leggja árar í bát og nú sá menn rýgresi hér í hvern blett sem þeir geta til að fá uppskeru í sumar, einnig sá menn höfrum og öðru.“ Mikil endurnýjun í búskap Sigþór Þórarinsson bóndi segir að þeir Rúnar bróðir hans hafi keypt Sandfellshaga árið 2006. Þar er tvíbýlt og er Sigþór með Sandfellshaga 1 og Rúnar með Sandfellshaga II. Segir Sigurður að mikil endurnýjun hafi verið í sveitunum á þessum slóðum á undanförnum árum, bæði í Öxarfirði og Þistilfirði. Sem dæmi hafi ung hjón frá Kópaskeri, sem eru innan við þrítugt, keypt Gilsbakka í Öxarfirði í fyrrasumar. Þau eru með fimm börn og segir Sigþór þau vera hörkudugleg og bjartsýn. „Það er því enginn bilbugur á fólki hér þótt veturinn hafi verið erfiður. Þá eru mikil og góð samskipti á milli bæja og í heildina eru ábúendur jarða á þessum slóðum margir í yngri kantinum,“ segir Sigþór. /HKr.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.