Bændablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 24. janúar 2013 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 Hafðu samband! 568 0100 Gámurinn er þarfaþing! Gistigámar  Geymslugámar  Salernishús » Til sölu og/eða leigu » Margir möguleikar í stærðum og útfærslum » Hagkvæm og ódýr lausn » Stuttur afhendingartími www.stolpiehf.is AT H YG LI E H F. -0 1- 13 S K E S S U H O R N 2 01 2 Brautargengi á Austurlandi Námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmyndum í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki Markmið námskeiðsins er að þátttakendur: skrifi viðskiptaáætlun kynnist grundvallaratriðum varðandi stofnun fyrirtækja öðlist hagnýta þekkingu á þeim þáttum sem koma að fyrirtækjarekstri, s.s. stefnumótun, markaðsmálum, fjármálum og stjórnun Námskeiðið byggist upp á fyrirlestrum, verkefnavinnu og persónulegri handleiðslu og hentar jafnt konum sem eru að hefja rekstur og konum sem reka nú þegar fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar Kennsla hefst 19. febrúar 2013 og lýkur námskeiðinu í maí. Staðsetning ræðst af þátttöku. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands: www.nmi.is eða hjá Selmu Dögg Sigurjónsdóttur verkefnisstjóra í síma 522 9434, selma@nmi.is. þegar stofnað eitt fyrirtæki og annað er í burðarliðnum. Þótt maður komi síður en svo fullnuminn af námskeiðinu þá hefur maður tengsl og bakland í gegnum þátttakendur og leiðbein- endur sem eru ómissandi og koma manni til góða að loknu námskeiði. Kristín Aðalheiður Símonardóttir - Vegamót gisting Það að búa til viðskiptaáætlun og undirbúa stofnun fyrirtækis opnaði mér leiðir sem mér voru áður ófærar. Námskeiðið í heild hefur gjörbreytt aðstæðum mínum og mér hefur tekist að koma miklu í framkvæmd sem áður höfðu aðeins verið fjarlægir draumar. Ég hef Ti l k y n n i n g f rá r í k i s s k at t s t j ó ra Mótframlag í Lífeyrissjóð bænda Athygli sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda er vakin á því að frá 1. janúar sl. ber þeim að telja mótframlag í lífeyrissjóðinn (að lágmarki 8%) með í stofni til tryggingagjalds. Standa skal skil á þannig reiknuðu tryggingagjaldi samkvæmt reglum þar að lútandi. Bændablaðið Kemur næst út 7. febrúar Sunbeam-Oster fjárklippur Sunbeam-Oster fjárklippur Varahlutaþjónusta og sala á fjárklippum. Startarar, alternatorar, varahlutaþjónusta sími: 696-1050 netfang: oksparesimnet.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.