Bændablaðið - 24.01.2013, Síða 36

Bændablaðið - 24.01.2013, Síða 36
36 Bændablaðið | Fimmtudagur 24. janúar 2013 Í desember voru framleidd 1.611 tonn af kjöti, 1,6% minna en í sama mánuði2011. Framleiðsla síðustu 12 mánuði var hins vegar 5,9% meiri en árið 2011. Þyngst vegur 8,2% aukning í framleiðslu alifuglakjöts. Hrossaslátrun hefur einnig aukist töluvert. Þannig var framleiðslan síðustu 3 mánuði ársins 60% meiri en á sama tíma í fyrra. Óvenjuerfitt tíðarfar og snemm koma vetrar á Norðurlandi á sinn þátt í þessari breytingu. Sala á kjöti í desember var 1.974 tonn, 12,8% meiri en í desember 2011. Sé litið til síðustu þriggja mánaða ársins nam söluaukningin 8,4%. Mest á alifuglakjöti og hlutfallslega í hrossakjöti. Sala á kindakjöti var einnig sú mesta síðan 2008 og 11,5% aukning frá fyrra árið. Framleiðsla og sala á svínakjöti dróst hins vegar saman á árinu 2012. /EB des. 2012 2012 október 2012 -des. 2012 janúar 2012 -des. 2012 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla des. 2011 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 608.032 1.999.667 7.834.944 -3,3 5,1 8,2 26,8% Hrossakjöt 250.750 708.394 1.503.381 44,5 60,3 71,1 5,1% Nautakjöt 241.179 1.081.310 4.112.835 -20,1 0,7 6,6 14,1% Kindakjöt 10.373 5.513.310 9.920.884 -61,8 2,8 3,5 33,9% Svínakjöt 500.997 1.575.205 5.853.739 -1,1 3,5 -3,2 20,0% Samtals kjöt 1.611.331 10.877.886 29.225.783 -1,6 5,6 5,9 Sala innanlands Alifuglakjöt 556.885 1.921.187 7.800.482 7,7 12,0 10,7 31,4% Hrossakjöt 159.468 327.104 682.482 284,8 95,9 36,8 2,7% Nautakjöt 262.293 1.072.145 4.110.560 -14,8 -0,4 6,6 16,5% Kindakjöt * 528.530 1.999.769 6.659.082 25,2 7,3 11,5 26,8% Svínakjöt 466.844 1.470.218 5.612.191 1,1 2,0 -4,1 22,6% Samtals kjöt 1.974.020 6.790.423 24.864.797 12,8 8,4 7,0 * Sala á kindakjöti pr. mánuð er sala frá afurðastöðvum til kjötvinnsla og verslana. Innflutt kjöt Árið 2012 Árið 2011 Tímabil janúar - nóvember Alifuglakjöt 629.152 656.607 Nautakjöt 193.558 434.352 Svínakjöt 251.210 360.101 Aðrar kjötvörur af áðurtöldu 37.720 44.540 Samtals 1.111.640 1.495.600 Markaðsbásinn Framleiðsla og sala kjöts í desember Framleiðsla og sala búvara 2012 Árið 2012 var næstmesta kjötsala sem tölur ná til. Alls voru seld 24.865 tonn af kjöti en mest var salan árið 2007, 25.854 tonn. Aukning var í sölu allra kjöt- tegunda nema svínakjöts eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Mynd eitt sýnir þróun kjötsölu síðastliðin tíu ár. Á tímabilinu hefur heildarsala aukist úr 21.858 tonnum í 24.865 eins og fyrr segir. Mestur vöxtur er í sölu alifuglakjöts, 44% eða tæplega 2.400 tonn, og hrossakjötssala er 41% meiri en fyrir tíu árum. Hins vegar hefur sala svínakjöts dregist saman um 6%. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur Bændasamtaka Íslands eb@bondi.is Skattabreytingar 0 5.000.000 10.000.000 15.000.000 20.000.000 25.000.000 30.000.000 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Svínakjöt Nautakjöt Hrossakjöt Alifuglakjöt Kindakjöt Mynd 1. Að meðaltali var salan 77,5 kg á íbúa. 0% 20% 40% 60% 80% 100% 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Kindakjöt Svínakjöt Nautakjöt Alifuglakjöt Hrossakjöt 0,0 10,0 20,0 30,0 40,0 50,0 60,0 70,0 80,0 90,0 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Hrossakjöt Alifuglakjöt Nautakjöt Svínakjöt Kindakjöt Mynd 2. Framleiðsla á kjöti árið 2012 var 5,9% meiri en 2011, aukning var í framleiðslu allra kjöttegunda nema svínakjöts. Mynd 2. Samsetning kjötmarkaðarins síðan breyst tilsvarandi, markaðshlutdeild alifuglakjöts hefur vaxið úr 25% í 31% en á móti hefur markaðshlutdeild kindakjöts minnkað um 2 prósentustig og svínakjöts um 4 prósentustig. Hlutdeild nauta- og hrossakjöts hefur hins vegar haldist nokkurn veginn óbreytt á tímabilinu. Breytingar á skattkerfinu: Umtalsverðar hækkanir á sköttum og gjöldum Með lögum um ráðstafanir í ríkis- fjármálum voru gerðar ýmsar breytingar á sköttum og gjöldum sem renna í ríkissjóð. Breytingarnar tóku gildi 1. janúar 2013. Meðal þeirra má nefna: Hækkun virðisaukaskatts á gistiþjónustu í 14% frá og með 1. september 2013. Hækkun almenns trygginga- gjalds um 0,3%. Hækkun tóbaksgjalds um 20%. Hækkun fjársýsluskatts úr 5,45% í 6,75%. Áframhaldandi álagningu kol- efnisgjalds og gjalds á sölu á heitu vatni. Framlengingu raforkuskatts um þrjú ár. til breytinga á lögum, nr. 129/2009, með síðari breytingum. Þar er tila að taka hækkanir á kolefnisgjaldi á kolefni af jarðefna uppruna. Kolefnisgjald hækkar í 5,75 kr./l Fjárhæð kolefnisgjalds hækkar í 5,75 kr. úr 2,90 á hvern lítra af 2,60 á hvern lítra af bensíni, 7,10 í stað 2,70 kr. á hvert kílógramm af brennsluolíu og 6,30 kr. í stað 3,60 á hvert kílógramm af jarðolíugasi og öðru loftkenndu kolvatnsefni. Raforkuskattur hækkar í 0,126 kr./kwst. Þá er raforkuskattur hækkaður úr 0,12 kr/kwst í 0,126 kr/kwst. /EB Virðisaukaskattur á gisti- þjónustu hækkar í 14% 1. september næst komandi. Sala á kjöti í desember var 1.974 tonn, 12,8% meiri en í desember 2011.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.