Bændablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 44

Bændablaðið - 24.01.2013, Blaðsíða 44
 Sláturfélag Suðurlands svf. Fosshálsi 1 110 Reykjavík Simi 575 6000 www.ss.is SS kynnir nýtt kjarnfóður frá DLG: SS-16 og SS-20 Lystugt og sterkjuríkt kjarnfóður framleitt fyrir íslenskar aðstæður Inniheldur að lágmarki 22% maís Maís er sterkjuríkur og hægmeltur kolvetnisgjafi sem skapar jafnvægi í vambarstarfsemi kýrinnar sérstaklega með mikilli gjöf hraðmeltra kolvetna eins og byggi Inniheldur ekki bygg Stór hluti bænda ræktar bygg og kjarnfóðrið er byggt upp með þær forsendur í huga Inniheldur repjumjöl sem aðalpróteingjafa Repja er próteinrík afurð og inniheldur að auki talsvert af kolvetnum og er því hentugt fóður fyrir mjólkurkýr Inniheldur stein- og snefilefni í góðu jafnvægi Ríkt af kalsíum, fosfór og magnesíum Inniheldur ekki erfðabreytt hráefni

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.