Bændablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 3

Bændablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. nóvember 2013 3 Eigum vélar til afgreiðslu strax á sérstöku kynningarverði: kr. 12.490.000 án vsk. (kr. 11.990.000 án vsk. m.v. staðgreiðslu)*) KUBOTA M135GX dráttarvélin hefur hlotið einróma lof gangrýnenda út um allan heim og ljóst að með henni er KUBOTA enn og aftur koma með fram- bærilega og vel búna vél á góðu verði. Vélin er ný og endurbætt hönnun alveg frá grunni og hvergi til sparað. Með kaupum á KUBOTA fæst einfaldlega meira fyrir peninginn. Helsti staðalbúnaður: Driflínan:Vélin: Við kynnum með stolti nýju M135GX dráttarvélina frá KUBOTA. Fjaðrandi framhásing. Vökvaskipting með sjálfskiptimöguleikum. Rúmgott 4-pósta hús. Öflug miðstöð með Loftkælingu. 3 tvöföld vökvaúrtök þ.a. 1 með stillanlegu flæði. Rafstýrt beisli. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur. Brettabreikkanir út fyrir afturhjól. Rofar til þess að stýra beisli að utan. 6L, 4 strokka KUBOTA diesel vél með forþjöppu og millikæli Skilar 135 hö og 560 Nm Sótsía - ekkert AdBlue Ótrúlega hljóðlát og þýðgeng vél. Vökvaskipt, 3 svið með 8 milligírum hvert. 24 gírar áfram og 24 gírar afturábak. Sjálfskipting á milligírum 100% driflæsing að framan og aftan. Fjaðrandi framhásing Bi-Speed beygjubúnaður fyrir þrengri beygjur Ámoksturstækin: Trima +4.1 ámoksturstæki með demparabúnaði, hraðtengi fyrir vökvaslöngur og vökvaskóflulás. 2,4 metra Heavy Duty skófla. Ökumannshúsið: Ökumannshúsið hefur verið endurhannað frá grunni: Glæsilegt og rúmgott 4 pósta hús. Nægt höfuðrými og vítt til allra átta Þægilegt loftpúðasæti með armhvílu sem stýrir helstu aðgerðum. Bólstrað farþegasæti með öryggisbelti Útdraganlegt veltistýri Sóllúga Öflug miðstöð með loftkælingu 135 hö Komið og reynsluakið hinni glæsilegu KUBOTA M135GX vél hjá okkur að Krókhálsi 16 í Reykjavík, eða á Lónsbakka Akureyri. *)Verð miðast við gengi á GBP=195 ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 10 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1500 | www.thor.is Nýir tímar - Nýjar vélar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.