Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
, Sérstakar
J/ Ónæmisadgerdir
þegar um er a& ræða heymæði, asthma
y og aðra ofnæmissjúkcióma.-er sjaldan
unnt að forðast pað, sem ofnæminu
f veldur.
Ef til vill má halda ofnæminu í skefjum stuttan
- tíma með notkun fróunarlyfja (palliatives),
e'n pau geta ekki komiö í veg fyrir alvarlega
fýlgikvilla. 1
Nákvæm pekking á pví, sem ofnæminu veldur,
reist á vandlegri athugun á sögu sjúkdómsins
og staofest með húðprófunum, gerir kleift að
koma við sérstökum ónæmisaðgerðum. Hefur
petta í flestum tilfellum í för með sér
verulega og varanlega linun á ofnæminu. 2
í meira en aldarfjórðung hefur The Bencard
Allergy Unit stööugt verið í fremstu röð við
rannsóknir á ofnæmi og við meðferð
ofnæmissjúkdóma.
THE BENCARD ALLERGY UNIT lkZM
Beecham Research Laboratories, Brentford, Middlesex, England
Birgðir fáanlegar frá: G. Olafsson, Esq., Adalstraeti 4, ReykjaviK.
1. Peskin M. M. : Progress in Allergy, Framför ofnæmisfraíðinnar
S. Karger, New York og Basel 1952.
2. Milner, F. H. og Tees. E.C.: Practitioner, 1959, 182. 585.