Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 21

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 48. árg. Reykjavík 1964. 3. hefti. ' Guðmundur Björnsson: GREINING GLÁKU Á BYRJUNARSTIGI Inngangur. Síðasta áratuginn hefur mikið verið rætt og ritað um greiningu gláku á byrjunarstigi og ]iá nauðsvn að uppgötva sjúkdóm- inn, áður en hann liefur unnið varanlegt tjón á augum og skert sjón. Hóprannsóknir liafa verið gerðar hæði í Evrópu og Banda- ríkjunum og með þeim verið sýnt fram á og sannað, að hægt er að finna sjúkdóminn, áður en einkenni koma í ljós eða áð- ur en nokkur sjónslterðing er hyrjuð af völdum lians. Óðum f jölgar fólki í eldri ald- ursflokkunum, og er gláka því aðverða meira ]>jóðfélagsvanda- mál en verið hefur. Meðal margra þjóða er blinda af völd- um gláku um 15% af öllum blindum, en hér á landi mun meiri, eða um 60% árið 1950, er athuganir voru gerðar á hlindu fólki hér á landi.1 Auk hinna blindu eru þeir ótaldir, sem misst hafa meiri eða minni sjón af völdum sjúkdómsins og starfsgeta þeirra skerzt af þeim sökum. Glaucoma simplex er lævís sjúkdömur, sem veldur blindu, ef ekkert er að gert. Leit að gláku er einn liður í al- mennri heilsugæzlu og ekki sá sízti. Eins og flestir, sem fengizt Iiafa við augnlækningar um ára- hil, hef ég lengi haft grun um, að glákusjúkdómurinn finnist liér of seint, oft ekki fyrr en farið er að ganga verulega á sjónsvið og skennnd komin i augun og stundum jafnvel ekki fyrr en á lokastigi. Það er eink- um tvénnt, sem þvi veldur. 1 fvrsta lagi, að sjúkdómurinn er nær einkennalaus á byrjunar- stiginu, og í öðru lagi, að ekki fer fram skipulagsbundin leit að sjúkdómnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.