Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 101 hindrar frárennsli augans, er augnvökvinn kemst trauðla í snertingu við síuvefinn. Þetta kemur fyrir í aug- um, þar sem framhólfshorn- ið er þröngt og framhólfið grunnt (1. mynd B). Er þetta meðfæddur eiginleiki, oftast samfara fjarsýni (hyperme- tropia). Spennuhækkun, sem orsakast af lyfjum, er vikka ljósopið (mydriatica), t. d. atropin og homatropin, staf- ar af þessum sökum. Þó má nota þessi lyf í glákomuaugu með opnu framhólfshorni, án þess að óttast þurfi spennuhækkun. Samkvæmt ofanskráðu er nú algengt að skipa glaucoma pri- marium í eftirfarandi flokka: 1. Glákoma með opið fram- hólfshorn (open angle glau- coma) eða glaucoma sim- plex: a. án bólgueinkenna, h. með bólgueinkennum (sjaldgæft). 2. Glákoma með þröngt eða lokað framhólfshorn (nar- row angle, angle closure glaucoma), sem flokka má í: Glaucoma acutum og Glaucoma suijacutum sive intermittens. Orsakir glákoma með opnu og lokuðu framhólfshorni eru ekki hinar sömu. Skal liér að- eins nefnt, að frárennslishindr- un í síuvefnum er ekki til stað- ar hjá glaucoma acutum, en aft- ur á móti er frárennslishindrun í síuvefnum í augum með glau- coma simplex. Glaucoma simplex er sú teg- und glákoma, sem er langal- gengust hér á landi og þessi grein fjallar um. Verður hér eftir notað orðið gláka um þessa tegund, en glákoma, þeg- ar rætt verður um aðrar teg- undir glákomasjúkdómsins eða sjúkdómsflokkinn í heild. Orðið gláka hefur þegar náð rótfestu í íslenzku máli. Gláka á byrjunarstigi er venjulega einkennalaus. Sjúkl- ingarnir ugga eigi að sér, sem eðlilegt er, þar eð sjóntruflanir koma ekki fram fyrr en tiltölu- lega seint og venjulega ekki fyrr en varanlegar skemmdir eru komnar í augun. Verkir eru eng- ir, og óþægindi þurfa engin að vera, nema ef glákan er með hólgueinkennum, en sú tegund er sjaldgæf liér á landi. Ilafa menn oft gengið með sjúkdóm- inn í mörg ár, er hann uppgötv- ast. Gangur sjúkdómsins er mishraður. Stundum koma skemmdir fram í augunum á tiltölulega skömmum tíma, en oftar er gangurinn mjög liæg- fara, einkum á byrjunarstigi sjúkdómsins. Sjúkdómseinkenni koma oft fyrr og meira fram á öðru auga, svo að menn geta jafnvel orðið alveg blindir á öðru auga án þess að veita því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.