Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 26

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 26
102 LÆKNABLAÐIÐ eftirtekt, ef sjónskerpa er enn góð á hinu. Gláka á byrjunarstigi getur iiæglega farið fram hjá læknum, ef ekki er staðið sífelll á verði við liverja einustu augnrann- sókn meðal roskins fólks. Einu einkennin, sem finnast við gláku á hyrjunarstigi, eru spennu- hækkun, oft óveruleg, frárennsl- ishindrun og e.t.v. smávægileg skerðing á sjónsviði. Augnspenna. Segja má, að normal augn- spenna sé sú spenna, sem auga þolir til lengdar,án þess að sjón- taugin skemmist. Sjúkleg augn- spenna er sú spenna, sem veld- ur skemmd á sjóntaug. Er þá um glákoma að x-æða. Breyti- legt er, hve sjóntaug hjá ein- slaklingum er næm fyrir liárri spennu. Augnspenna, sem telst eðlileg fyrir einn einstakling, getur vexáð sjúkleg fyrir annan. Algengasta augnspenna í heil- brigðum augum er 15—20 mm Ilg. Er spenna þá mæld með Schiöls-augnspennumæli (tono- meter), kvörðuðum samkvæmt Friedenwald-töflum frá 1955, sem nú eru mest notaðar við augnspennunxælingu. 1 þessari grein er alltaf miðað við þessa kvörðun frá 1955, þegar rætt er um augnspennu, nenxa ann- að sé tekið fram. Augnspenna, seixx er yfir 21 nxnx Hg., er sjaldgæf í heilhi'igð- um auguixi eða innan við 2.5 af hundraði og 24 nxm spenna er enn sjaldgæfari eða unx 0.15 af hundraði meðal lieilhrigði’a.4 Augnspenna, senx er unx 21 nxixi Hg., telsl því grunsamleg, og 24 nxm (3/5.5) spenna eða meiri er }rfirleitt talin sjúklega há. Goldnxann og sanxverkamenn hans5> °, sem liafa yfir 50 ára reynslu af Schiöts-spennumæli, hafa sannað, að stöðug spenna unx 25 mnx Hg. veldur skenxmd í auga. Ivronfeld segii’, að sé augnspenna stöðugt 27—31 nxnx Hg. (Schiöts-kvörðun frá 1924), þá sjáist í 40 af hundraði gláku- rýrnun á sjóntaug innan tveggja ára.7 Augnspenna helzt elcki alveg stöðug, og á þar bæði við lieil- hrigð og glákusjúk augu. Er tal- að unx dægursveiflur á spennu. Spennan er venjulega liæst árla morguns, um kl. 5, en lægst síð- ari hluta dags. Þó geta þessar sveiflur stöku sinnunx snúizt við, þannig að spennan er hæst að kvöldi, en lægst að morgni. Hámai’ks-dægursveiflur í lieil- hi’igðu auga eru 2—4 mm, en geta orðið allt að 20—30 mm í glákuaugum. Feigei’haum og Duke-Elder segja, að meii’i en 5 mm munur á hæstu og lægstu sólai’hringsspennu sé sjúkleg- ur.7 Spenna i báðum augum er ekki alltaf eins hjá sama ein- staklingi á sama tíma. Dovney fann, að spennumunur á aug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.