Læknablaðið - 01.09.1964, Side 38
112
3. TAFLA.
Sjúkleg augnspenna.
LÆKNABLAÐIÐ
Spennu- flokkar Schiöts spennu- mælir 5.5 gr Spenna mm Hg. 50- -59 60—69 70 og eldri Samt.
karlar konur karlar konur karlar konur
i 3.5, 3 22.4, 24.4 1 5 7 12 4 7 36
ii 2.5, 2 26.6, 29.0 3 4 3 8 4 9 31
iii 1-5, < 31.6, > 2 1 4 1 3 2 13
6 10 14 21 11 18 80
— I. -HI. spennuflokkur
— I spennuf/okkur
— U -m spennuflokkur
2. línurit.
Tíðni spennuhœkkunar í aldurs-
flokkum. Bæði kyn saman.
saman, þar eð svo fáir voru
skoðaðir í síðastnefnda flokkn-
um. Er tíðnin 70 ára og eldri
um 10.1%.
Aldurinn milli 60—70 ára
virðist vera örlagaríkastur, hvað
gláku snertir. Fleiri fá gláku i
þessum aldursflokki en nokkr-
um öðrum. Ef dæma má af
þessum athugunum, eru likurn-
ar um 5% fyrir því, að mað-
ur með normal spennu fái
sjúklega liækkaða spennu milli
sextugs og sjötugs.
2. línurit sýnir og dreifingu
í aldursflokkum eftir spennu-
stigum. Lægsta sjúklega spenn-
an eða fyrsti spennuflokkur er
í öllum aldursflokkum, sjald-
gæfust þó í yngsta aldursflokkn-
um, 0.7%, en hækkar i 3.5 og
4.0% í næstu aldursflokkum
fyrir ofan. Háspennan (spennu-
flokkur 2 og 3) fer stighækk-
andi úr 1.2 í lægsta aldursflokki
í 6.2 í elzta aldursflokknum.
3. línurit sýnir samanhurð á
tíðni spennuliækkunar meðal
karla og kvenna og dreifingu
mismunandi spennuflokka. Af
80 einstaklingum með gláku
voru 36 með fyrsta stigs spennu,
12 karlar og 24 konur. Með ann-
ars og þriðja stigs spennu voru