Læknablaðið - 01.09.1964, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ
125
TAFLA 2
Bánartölur kölkunar- og hrörnunarsjúkdóma hjarta
eftir aldri og kyni.
(Nr. 420—422 í banamcinaskrá).
1 9 5 1 — 1 9 6 0
K a r 1 a r
K o n u r
Meðal- mann- fjöldi Aldur Dánir Dánartala /100.000 Meðal- mann- fjöldi Aldur Dánir Dánartala /100.000
39.833 0-24 2 0,5 38.048 0-24 2 0,5
11.503 25-34 2 1,7 11.006 25-34 1 0,9
9.709 35-44 35 36,0 9.316 35-44 3 3,2
7.891 45-54 100 126,7 7.792 45-54 30 38,5
5.976 55-64 181 302,9 6.205 55-64 86 138,6
3.636 65-74 284 781,1 4.229 65-74 172 406,7
1.568 75-84 339 2.162,0 2.127 75-84 357 1.678,4
322 85- 176 5.465,8 627 85- 262 4.178,6
80.438 1.119 139,1 79.350 913 115,1
vegna breytinga á aldursskipt-
ingu.
í dánarskýrslum frá og meS
1951 er fvrst unnt að greina
kölkunar- og brörnunarsjúk-
dóma bjarta frá öðrum lijarta-
sjúkdómum. Hlutdeild þeirra
var 79% af öllum dauðsföllum
úr bjartasjúkdómum á tímabil-
inu 1951—1960, fyrri finun ár-
in 76% og bin síðari 80%. Með-
aldánartala þeirra á þessum tíu
árum (karla og kvenna á öllum
aldri) var 1,27 af þúsundi.
Fjöldi dauðsfalla úr þessum
flokki hjartasjúkdóma 1951—
1960 er sýndur í töflu 2, sem
og dánartölur, bvort tveggja
eftir aldri og kyni. Á aldrin-
um 35—44 ára, og 'einnig 45—
54 ára, eru dánartölur karla
margfalt liærri en kvenna. En
munurinn fer minnkandi, eftir
því sem ofar dregur, og er orð-
inn tiltölulega lílill í efstu flokk-
unum. Þar er dánartalan orðin
mjög há, en konur mun fleiri
en karlar, svo að munurinn á
dánartölunni ógreindri er ekki
mikill; karlar: 1,39 og konur:
1,15 af þúsundi. Á síðara helm-
ing tímabilsins munu dánartöl-
ur karla a.m.k., og einlcum í
lægri aldursflokkunum, vera
nokkru liærri en á hinu fyrra.
í Mannfjöldaskýrslum Ilag-