Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ
129
finna eðlilegar fæðingar meðal
frumstæðra þjóða. Skoðun lians
var sú, að það væri spenning-
urinn i nútíma þjóðfélagi,
hræðslan og fjarlægðin frá því
náttúrlega, sem ylli því, hve
margar konur eru hræddar við
fæðinguna, spenntar og kvíðn-
ar, og þess vegna gengi fæðing-
in illa og endaði meira og minna
óeðlilega. Fyrir nokkrum árum
tókst liann á hendur ferð um
Mið-Afríku og reit síðan um það
bók, allmikla ferðasögu, sem
mér liefur ekki tekizt að ná í, en
í ritdómi um hana segir, að dr.
Read liafi séð í frumskóginum
bæði eðlilegar og erfiðar fæðing-
ar og sumar mjög svo erfiðar.
Þar hafi þó reynzt hezt þau ráð,
þegar allt var komið í óefni, að
fá það upp úr konunni, hvort
liún hefði ekki tekið fram hjá,
og ef svo reyndist, þá raknaði
gjarnan úr fæðingunni, og kon-
an fæddi erfiðleikalaust.
Til þess að fá liugmynd um,
livernig ástatt var í fæðingar-
fræði um síðustu aldamót, fletti
ég upp í Lehrhuch der Gehurts-
hiilfe eftir Olshausen og Veit,
fimmtu og endurbættri útgáfu
frá 1902. Þar segir, að varla sé
nauðsynleg meðferð á sóttleysi
í byrjun útþenslutímahils, „hér
þarf bara þolinmæði“. Ef sótt-
in er áfrarnhaldandi lin á þessu
stigi fæðingar, verður samt að
forðast allar aðgerðir, en sjá
um, að þvagblaðran sé tæmd og
þarmurinn tómur, en síðan að
bíða og sjá, því að „þetta er
þeim mun nauðsvnlegra, vegna
þess að við liöfum engin full-
komin lyf til þess að framkalla
sótt“. Síðan segir, að secale
cornutum sé aðallyfið, sem á-
hrif hefur á liríðir, því að það
sé staðreynd, að það verki á
samdrátt sléttu vöðva legsins.
Þrátt fyrir það verður að nota
það með mestn variið sem lxríð-
aukandi lyf, áður en barnið er
fætt, vegna þess að það fram-
kallar aðeins hvíldarlausa sam-
drætti legvöðvans og engar eðli-
legar hríðir, með sem mestum
og beztum hvíldum milli hrið-
anna, eins og þarf að vera við
eðlilega fæðingu.
Enn fremur gela þeir þess,
að Bossi ráðleggur að gefa syk-
ur í stórum skömmtum, 100 til
130 g fyrir fæðinguna og síðan,
meðan á fæðingu stendur, 30
til 60 g, það lierði sóttina og
rétt sé að reyna þetta einfalda
ráð. Ekki þekkjast ])á önnur ör-
ugglega hríðaukandi lyf, og er
tekið fram um pilokarpin, hor-
ax og tinct. cinnamoni, að þau
stoði ekkert, og talið er vafa-
samt, hvort kínin hafi nokkur
áhrif. Ef sóttin er mjög sár, er
tekið fram, að morfín-inndæl-
ing og klóral inntaka geti kom-
ið að einhverjum notum. Yegna
þess að ekki eru til hríðaukandi
lvf, telja þeir ekki annað ráð-
legt í aðkallandi tilfellum með
sóttleysi en nola þær aðferðir,
sem þá eru þekktar til þess að