Læknablaðið - 01.09.1964, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ
133
Smám saman fór samt að
verða vart við ýmsa agnúa á að
nota þetta lækningalvf, og komu
í ljós svo miklar hættur fvrir
móður og barn, að flestir gæln-
ir fæðingarlæknar voru hræddir
við að nota það, og töldu þeir,
að ekki mætli nota það við að
koma af stað fæðingu né heldur
á fyrsta og öðru stigi fæðingar.
Aðallega var notkun þess miðuð
við þriðja stig fæðingar, og ör-
uggast að nota það, er fylgjan
var fædd.
Árið 1913 hirtist grein í Can-
adian Medical Associalion Jour-
nal eftir próf. Watson umpitui-
trin, og segir þar frá tilfellum,
þar sem sett var af stað fæðing
með því aðgefa pituitrin inndæl-
ingar. Eftir þetta er víða getið
þessarar aðferðar til þess að
koma af stað fæðingum, og árið
1920 hélt próf. Watson aftur
fvrirlestur um notkun þessa lvfs
í American Gynecological Socie-
ty. Voru nú sérfræðingar í fæð-
ingarlijálp hæði hrifnir af og
hræddir við þetta lyf.
Næstu tíu árin var pituitrin
mikið notað, af suinurn skyn-
samlega, en misnotað af öðrum.
Auðsæilega liafa samt margir
rekið sig á hættuna við að gefa
pituitrin með inndælingu í vöðva,
því að nú finna þeir upp á því
Hofbauer og Hörner að gefa
pituitrin með því að væta bóm-
ull eða grisju, sem siðan var
troðið upp i nef konunnar, og
var þá hægt að kippa grisjunni
út, ef sóttin var of hörð, til þess
að forðast slys. Próf. Whitrigde
Williams við fæðingardeild
Johns Hopkins sjúkrahúsið í
Baltimore tók upp þessa aðferð,
og var hún notuð þar í tíu ár.
Varð niðurstaðan sú, að árið
1935 var þar bannað að nota
nokkurn tíma pituitrin á fyrsta
og öðru stigi fæðingar. Þá höfðu
þar komið fyrir tveir legbrestir
við að gefa pituitrin um slím-
Iiúð nefsins, og á þeirri deild
var eftir það bannað fram til
ársins 1940 að gefa pituitrin,
áður en barnið var fætt. Þelta
lögmál gilti einnig á Fæðingar-
stofnuninni í Kaupmannaliöfn,
þegar ég var þar Iijá próf.
Hauch árin 1934 og 1935, og
yfirleitt var það á þeim árum
ríkjandi lögmál á öllum
kennsludeildum í fæðingar-
fræði.
Enda þótt þeir forðuðust pi-
tuitrin mest á fæðingardeildun-
um, sem mesta reynslu höfðu
af þvi, var notkun þess áfram
mjög almenn meðal heimilis-
lækna um allan heim. Smám
saman var aftur farið að viður-
kenna notkun pituitrins á öðru
stigi fæðingar, og varð þá að
vera komin full útvíkkun á leg-
hálsinn, höfuð gengið niður á
grindarbotn og tangartækt,
þannig að ef söttin grði ofsa-
leg og krampakennd, og þar
með líf barnsins líka í Iiættu,
væn fljótlega luegt að bjarga
því með því að binda enda á