Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 65

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 133 Smám saman fór samt að verða vart við ýmsa agnúa á að nota þetta lækningalvf, og komu í ljós svo miklar hættur fvrir móður og barn, að flestir gæln- ir fæðingarlæknar voru hræddir við að nota það, og töldu þeir, að ekki mætli nota það við að koma af stað fæðingu né heldur á fyrsta og öðru stigi fæðingar. Aðallega var notkun þess miðuð við þriðja stig fæðingar, og ör- uggast að nota það, er fylgjan var fædd. Árið 1913 hirtist grein í Can- adian Medical Associalion Jour- nal eftir próf. Watson umpitui- trin, og segir þar frá tilfellum, þar sem sett var af stað fæðing með því aðgefa pituitrin inndæl- ingar. Eftir þetta er víða getið þessarar aðferðar til þess að koma af stað fæðingum, og árið 1920 hélt próf. Watson aftur fvrirlestur um notkun þessa lvfs í American Gynecological Socie- ty. Voru nú sérfræðingar í fæð- ingarlijálp hæði hrifnir af og hræddir við þetta lyf. Næstu tíu árin var pituitrin mikið notað, af suinurn skyn- samlega, en misnotað af öðrum. Auðsæilega liafa samt margir rekið sig á hættuna við að gefa pituitrin með inndælingu í vöðva, því að nú finna þeir upp á því Hofbauer og Hörner að gefa pituitrin með því að væta bóm- ull eða grisju, sem siðan var troðið upp i nef konunnar, og var þá hægt að kippa grisjunni út, ef sóttin var of hörð, til þess að forðast slys. Próf. Whitrigde Williams við fæðingardeild Johns Hopkins sjúkrahúsið í Baltimore tók upp þessa aðferð, og var hún notuð þar í tíu ár. Varð niðurstaðan sú, að árið 1935 var þar bannað að nota nokkurn tíma pituitrin á fyrsta og öðru stigi fæðingar. Þá höfðu þar komið fyrir tveir legbrestir við að gefa pituitrin um slím- Iiúð nefsins, og á þeirri deild var eftir það bannað fram til ársins 1940 að gefa pituitrin, áður en barnið var fætt. Þelta lögmál gilti einnig á Fæðingar- stofnuninni í Kaupmannaliöfn, þegar ég var þar Iijá próf. Hauch árin 1934 og 1935, og yfirleitt var það á þeim árum ríkjandi lögmál á öllum kennsludeildum í fæðingar- fræði. Enda þótt þeir forðuðust pi- tuitrin mest á fæðingardeildun- um, sem mesta reynslu höfðu af þvi, var notkun þess áfram mjög almenn meðal heimilis- lækna um allan heim. Smám saman var aftur farið að viður- kenna notkun pituitrins á öðru stigi fæðingar, og varð þá að vera komin full útvíkkun á leg- hálsinn, höfuð gengið niður á grindarbotn og tangartækt, þannig að ef söttin grði ofsa- leg og krampakennd, og þar með líf barnsins líka í Iiættu, væn fljótlega luegt að bjarga því með því að binda enda á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.