Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 71

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 71
LÆKNABLAÐIÐ 139 sérstaka hríðamæla, og .þannig er unnt að fylgjast alveg með eðli og stvrkleik hriðanna. Því miðnr eru þessi tæki svo stór og margbrotin enn þá, að það er ekki nema fyrir stórar og full- komnar fæðingardeildir aðnjóta þeirra. Þegar sóttin verður krampa- kennd og ofsasár, hafa fyrr og síðar verið reynd ýmiss konar krampastillandi lyf, og eru mor- fínsamböndin mest notuð í því sambandi. Hins vegar verður alltaf að fara varlega með þau vegna þess, hve mikil álirif þau hafa á barnið og deyfa um leið öndunarmiðstöð þess. Á seinni árum hafa verið að koma fram lyf, sem eiga ekki að hafa áluif á fósturhljóðin, og eru það di- hydroergotamintartrat og pa- lerol, sem Sandoz lyfjaverk- smiðjan býr til. Eins er gamalt lvf, supp. opiopapaverini, sem stundum væri rétt að reyna, ef fæðingar er ekki að vænta fyrr en eftir 3—4 klukku- stundir, en ])að má aðeins nota á fyrsta stigi fæðingar. Þegar kemur á annað stig fæð- ingar og ekkert miðar áfram, þótt hríðir séu sæmilega góðar og konan dugleg að rembast, ])arf alltaf að gæta þess vel, hvort ekki sé einhver óregla á stöðu liöfuðsins. Algengast er þá, að hnakkinn liafi snúizt afl- ur i hvirfilstöðunni eða l)einlinis komin framhöfuðstaða. Eins vantar stundum snúning á höf- uðið. Fyrsta einkenni þess, að fæðingin hafi stöðvazt, er rnynd- un fæðingarsvepps, og sé hann nokkuð teljandi, verður að fara mjög varlega í að gefa liríðauk- andi lyf. Ef alls þessa hefur verið gætt, er í flestum tilfellum komin full útvíkkun á legopið og höfuðið komið niður á grindarhotn. Þó eitthvað vanti nú á snúning höf- uðsins, er það tangartækt og þannig hægt að bjarga fæðing- unni, án þess að þurfa áhættu- sömu átök til þess að ná barn- inu. Nú er farið að nota til þessa í völdum tilfellum sogklukku (vacuum extraction). Eins og áður liefur verið get- ið, verða ekki margar fæðingar, þar sem til greina kemur að gefa hríðaukandi lyf, og þess vegna verður það eitl erfiðasta hlutverk fæðingarlæknisins að velja þær konur úr. Um leið verður alltaf að hafa í huga, að það stofni ekki lífi harnsins i hættu, og þá, hvenær eigi held- ur að gera keisaraskurð. Þeirri aðgerð fvlgja bæði hættur fyrir móður og barn, og sé ekki gætt fyllstu samvizkusemi, verða keisaraskurðir fleiri en skyldi. A sumum fæðingardeildum er fjöldi keisaraskurða kominn upp i 5—6 af hverju hundraði fæðinga. Reyndum fæðingar- læknum her saman um, að það sé of há tala. Það eru örkuml á legi sérhverrar konu, sem á fyrir sér að fæða, að vera með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.