Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 77

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ 145 buccal pitocin“ og hefur verið mælt með þessum töflum sem fyrirhafnarminnstu aðferð til þess að koma af stað fæðingu. Málið er samt sem áður ekki svo einfalt. Dr. Dillon segir frá þessu í Surgical Forum 1958 og enn fremur Reymond og fíen- son í Obstetrics & Gvnecology í marz 1961. Þeir notuðu pito- cin-töflur, sem Parke, Davis & Companv bjuggu til, með 50 ein- ingar af ))itocin í liverri töflu. Töflurnar eru látnar liggja í munninum, úti í kinnum, og byrjað með 200 einingar. Næsti skammtur var 300 einingar, og síðan var bætt við 100 eining- um, þangað til skammturinn var kominn upp í 700 einingar, og alls voru gefnar um 2070 ein- ingar á sex til sjö klukkustund- um. Töflurnar voru teknar á hálftíma til klukkutíma fresli. Ef ekki tókst að framkalla fæð- ingu fvrsta daginn, var sami skammtur endurtekinn í fjóra daga. Þessa meðferð fengu alls 85 konur, og þeim tókst að framkalla fæðingu með þessu móti einu í 75.9% tilfella. Með- alskammtur til þess að koma fæðingu af slað, reyndist vera 2100 einingar af pitocini. Aldrei kom krampakennd sótt fyrir hjá konunum, og ef samdrætt- irnir í leginu voru ekki eðlileg sótt, sem var að komast af stað, hættu þeir jafnharðan og liætt var við að taka töflurnar. Af þeim sökum telja þeir cnga á- hættu vera í því fólgna að gera þessa tilraun til þess að fram- kalla fæðingu. Ilins vegar álita þeir ákveðna hætlu liljóta að myndast, ef konurnar geti sjálf- ar keypt sér slíkar töflur og byrjað að taka þær, þegar þeim fer að leiðast, bvað barnið lætur lengi bíða eftir sér, eða ef hugs- unarlitlir læknar færu að láta konurnar liafa þetta lvf til eigin afnota, án þess að gætt yrði allr- ar varúðar og fylgt ströngustu reglum um framköllun fæðinga. Enn er að geta lyfs til þess að koma af stað fæðingu, ef taldar eru lil þess nægilegar ástæður, en það er pcirtergine frá Sandoz. í lyfinu er methyl- ergometrine maleate, sama og methergin, nema i meiri þynn- ingu, eða 0.075 mg í 1 ml, sem svarar til um 30 dropum. Eins og áður var getið, voru fæð- ingarlæknar orðnir sammála um það í lok nitjándu aldar, að secale-lyf mætti aldrei nota á fyrsta og öðru sligi fæðingar. Eftir öll þessi ár er þó enn þá verið að nota lyf, sem búin eru til úr þessum frumefnum, til þess að koma af stað fæðingum. Sandoz ráðleggur að gefa part- ergine við sóttleysi (inertia ute- ri) árið 1961, og skammturinn á að vera fyrst lil revnslu 5 dropar, siðan, ef það ber ekki árangur, 5—10 dropar, eftir bálfa til beila ldukkustund. Til þess að framkalla fæðingu er gefinn sami revnsluskammtur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.