Læknablaðið - 01.09.1964, Page 80
148
LÆKNABLAÐIÐ
— mmHg 50- 40-
INTENSITY 30-
OF THE
CONTRACTION 20-
- r 10-
TONUS
minules
Mynd II
Eðlileg hríðabylgja. Legið til vinstri sýnir fjóra mælingastaði. Litlu
myndirnar sýna, hvernig samdráttarbylgjan dreifist og vex að magni,
en hjaðnar síðan og hverfur. Brotnu línurnar sýna timamismun. Sam-
dráttartíminn er sýndur með gildum línum, en grönnu línurnar tákna
afslöppun.
móður og barni. Enn er einnig
lítið um það vitað, Jivers vegna
hríðir verða óbærilega sársauka-
fullar hjá sumum konum, en
aðrar vita varla af, fyrr en barn-
ið fæðist.
Stundum er léttasóttin sár og
þreytandi, með töluvert góðum
hríðum, að því er virðist, en
samt miðar fæðingunni ekkert
áfram. Leghálsinn þynnist ekk-
erl verulega, þó að sóltin liafi
staðið hálfan og heilan sólar-
hring, og útvíkkun miðar ekkert
áfram.
Nú er það orðið ljóst við
mælingar á samdráttum legsins
með „tocodynamometer“, að
hylgja samdráttarins hefst í
vinstra leghorninu og færist sið-
an jafnt yfir í hægra leghornið
og niður legbolinn og niður á
leghálsinn. Með hverri hríð
stytlist livcr vöðvaþráður agnar-