Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 85

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 85
LÆKNABLAÐIÐ 151 gangur rannsóknarinnar var skýrður. Á eyðublaði því, sem sent var út, var gert ráð fyrir, að levst yrði úr eftirfarandi spurningum: 1) Aldur, hvenær kandídat, lijúskaparstétt og barna- fjöldi, ásamt upplýsingum um þjóðerni og sérmenntun eiginkonu. 2) Upplýsingar um grein sér- náms, við hvaða stofnanir og live lengi; menntun í aukagreinum. 3) Framtiðaráform læknisins; livort hann livgðist setjast að á Islandi eða eigi, og hvaða starfshraut liann kysi sér: sjúkrahúslæknir, praxís eða héraðslæknir. 62 svör höfðu horizt 31. ágúst. Meðal þeirra, sem hafa ekki svarað, vitum við nú örugglega um 13 lækna, sem telja má, að setzt hafi að erlendis fyrir fullt og allt, en einn læknir hefur flutzt til íslands á þeim fjórum mánuðum, sem liðnir eru frá því, er eyðublaðið var sent út. Yiðhöfum sent ítrekun til þeirra lækna, sem hafa ekki svarað, en teljum okkur samt skylt að hirta nú bráðabirgðaskýrslu um þær niðurstöður, er fyrir liggja. TAFLA I. Læknarnir skiptast þannig eftir aðseturslöndum: (Fremri dálkur: útsend hréf. Aftari dálkur: endursend svör.) Bandar. og Kanada*) 24 13 Svíþjóð ............. 56 34 Danmörk ............. 19 8 Stóra-Bretland...... 3 2 Þýzkaland............. 3 2 Noregur............... 2 1 Irland ............... 1 1 Israel................ 1 1 Abyssinia............. 1 0 TAFLA II. Persónulegar upplýsingar þeirra, er svara: Ivvæntir .................. 57 Ökvæntir ................... 5 Isl. eiginkona ............ 50 Erl. eiginkona.............. 7 Eiginkona með sérmenntun**) ......... 15 Meðalfjöldi harna........ 2.4 TAFLA III. Aldursskipting þeirra, er svara: < 30 30-35 36-40 41 > 5 37 10 10 TAFLA IV. Áform: a) Vill setjast að á íslandi: Já Nei Veit ekki 48 6 8 *) Tveir læknar. **) Átta hjúkrunarkonur, tveir kennarar, ein ljósmóðir, einn tann- læknir, einn læknir, einn arki- tekt(?).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.