Læknablaðið - 01.09.1964, Page 86
152
LÆKNABLAÐIÐ
b) Hyggst starfa sem:
Sjúkrahúslæknir............ 37
Prakt. sérfræðingur ....... 11
Alm. þraxís*) .............. 1
Iléraðslæknir*)............. 1
Veit ekki ................. 12
Að svo stöddu er ekki tíma-
bært að gera athugasemdir við
þessar töflur. Rannsókninni
*) Sami læknir.
verður haldið áfram, og upp-
lýsingar þær, er fyrir liggja í
frumgögnum, munu verða enn
frekar sundurliðaðar. Jafnframt
er það einlæg von okkar, að þeir
læknar erlendis, sem þessar lín-
ur lesa, en bafa ekki svarað fyr-
irspurnum okkar, sendi okkur
upplýsingar um nám sitt og
áform bið allra fvrsta.
TAFLA V
Sérgreinaval þeirra, er svarað bafa.
Sérgrein Árafjöldi við sérnámið Samt. | %
<i l<2 <3 <4 <5 >5
Lyflæknisfræði 3 1 1 5 8
Handlæknisfræði 1 1 1 2 3 5 13 20.8
Geðlækningar 1 1 1 2 5 8
Kvensjúkd. & fæðingarhjálp .. 1 1 2 4 6.4
Berklalækningar 0
Barnalækningar 1 1 1 3 4.8
Taugasjúkdómar 1 1 1.6
Húð- & kynsjúkdómar 1 2 3 4.8
Bæklunarsjúkdómar 1 2 1 4 6.4
Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar O')
Augnsjúkdómar 2 2 4 6.4
Taugaskurðlækningar 1 l2) 1.6
Skapnaðarlækningar 0
Orkulækningar 0
Röntgengreining 2 1 1 4 6.4
Röntgenlækning 0
Svæfingar & deyfing 2 1 1 42) 6.4
Lækningarannsóknir 0
Meinafræði 1 2 1 2 6 9.6
Alm. praxis 1 1 1.6
Farsóttafræði 1 1 1.6
Ekki ákveðinn 2 1 1 4 6.4
') Okkur er kunnugt um tvo lækna i þessari sérgrein, sem báðir hafa
meira en fimm ára sérnám.
2) Einn læknir hefur sérnám í báðum greinum.