Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 95
LÆKNABLAÐIÐ
159
Þvag í dekkra lagi, stundum
mjög dökkt.
1948. Sjúklingur byrjar að fá
verkjaköst í mjóbak; vana-
lega eitt til tvö köst árlega
í sambandi við erfiði.
Þvag dekkra í þessum köstum
(rauðlitaði snjó).
1958. Á FSA vegna mænusjúkdóms
og miltisstækkunar.
1959. 1 maí á FSA i framhaldsrann-
sókn.
Greind: Elliptocytosis heredi-
taria.
1959. I júlí á lyfjadeild Landspítal-
ans í frekari rannsókn.
Sjúkdómsgreining: Elliptocy-
tosis hereditaria.
Mænusjúkdómur (Sclerosis
disseminata?). Sjá 1. töflu.
5.
V-21, T. H., 67 ára karlmaður.
Faðir dó um 80 ára úr maga-
krabbameini, móðir dó 76 ára, senni-
lega úr krabbameini.
Sjúklingur hraustur til 34 ára ald-
urs, fékk þá asthma.
1953. Verkjakast í efra hluta kvið-
arhols. Læknar álitu, að um
gallsteinakast væri að ræða.
1957. 1 desember uraemia vegna re-
tension urinaria og hypertro-
phia prostatae causae (Icte-
rusindex 25, Biligrafia eðlil.).
1958. 1 janúar: Prostatectomia.
1961. I janúar á lyfjadeild Landspit-
alans vegna hypertensio art.
polyuria, albuminuria o. fl.
Greind: Elliptocytosis here-
ditaria. Sjá 2. töflu.
6.
V-31h R. L., karlmaSur um fimmt-
ugt.
Bróðir V-33.
Guluköst. Cholecytectomia.
1964. Marz. Greind: Elliptocytosis
hereditaria. Sjá 3. töflu, E-lið.
yii-3. 1. TAFLA. mg%
Dagsetn. Aldur Hb. Rauð blk. % Retic. Bilirubin Ýmsar athuganir
1959 4.7 38 12.7 4.16 6.5 1.4 Coombs-próf neikvætt
1959 21.7 38 15.2 4.65 5.5 1.2 Alk. fos. 3.45 Bod. Bromsulf. 0.5% eftir 30 m
1963 2.12 41 Donath—Landsteiner-próf neikvætt
Hams-próf neikvætt
Coombs-próf neikvætt
Hæmosiderin í þvagi -|—1—þ
2. TAFLA.
V-21 mg % mg %
Ár Aldur e% Hb. %Retic. Urea Bilirubin Athugasemdir
1957 64 10.7 — 120 — Retensio urinaria Icterus ignotae causae
1961 69 14.0 2.3 42 1.25 Diagn.: Elliptocytosis Osm. frag. eðlil.