Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ
65
Forseti setti fundinn, en gaf
síðan formanni orðið.
Formaður bauð velkomna
og kynnti gesti þingsins:
fyrirlesarann, Richard Scott,
prófessor frá Edinborgarhá-
skóla; fulltrúa danska lækna-
félagsins, dr. K. Christensen;
fulltrúa finnska læknafélagsins,
doc. Pekka Vourinen; fulltrúa
sænska læknafélagsins, dr. Arne
Ekengren. Kvað formaður það
sérstakt ánægjuefni að geta
boðið í fyrsta sinni velkomna
fulltrúa frá Norðurlöndunum;
harmaði jafnframt, að enginn
fulltrúi hefði getað komið frá
Noregi, en ástæðan fyrir því
væri sú, að ársþing norska
læknafélagsins stæði einmitt
vfir.
Forseti gaf nú Richard Scott
prófessor orðið, en Scott er
fyrsti starfandi prófessor með
sérdeild til kennslu i almenn-
um lækningum.
Erindi Scolts mun væntan-
lega birtast í Læknablaðinu.
Verður það því ekki rakið hér,
en fyrirlesarinn lagði ríka á-
lierzlu á eftirfarandi atriði:
„General practice should not he
defined as a strict specialitv,
hut rather as a definite and
integrated field practised hy
physicians who are not spe-
cialists in any demarcated
hranch of medicme, whatever
their previous training may he.“
Fyrirlesarinn lagði enn frem-
ur áherzlu á mikilvægi þess, að
stúdentar væru húnir að fá þó
nokkra klíniska þekkingu og
spítalareynslu, áður en þeir
kæmu í þennan „kúrsus“, sem
í Edinhorg er haldinn á 5. náms-
ári eða þar um hil.
Enn fremur lagði hann mikla
áherzlu á nána og persónulega
samvinnu praktíserandi lækn-
isins við sérfræðinga innan og
utan sjúkrahúsa. Skýrði síðan
ýtarlega frá námstilhögun, en
kennsludeildin eru tveir sam-
starfshópar ásamt lækninga-
miðstöð til sérhæfðari rann-
sókna. Sýndi fjölda mynda til
skýringar fyrirlestrinum.
Umræður og fyrirspurnir:
Tómas Helgason þakkaði
ræðumanni, skýrði nokkuð frá
vandkvæðum hérlendis á þvi að
fá lækna í almenn læknisstörf
og héruð; spurði síðan um ráðn-
ingartilhögun lækna í þessar
kennslustöðvar, enn fremur um
tilhögun framhaldsnáms, en
fyrirlesari hafði skýrt frá því, að
auk lækna stöðvarinnar og stú-
denta væri þar að jafnaði einn
læknir við nám („apprentice-
ship“).
Scott: “Staff is appointed hy
University, hut otherwise sub-
ject to N.H.S. regulations. “Ap-
prenticeships” usually mean
])ostgraduate training for one
or two years”.
Dr. Christensen frá Kaup-
mannahöfn skýrði frá atliug-
un, sem gerð hafði verið í Dan-
mörku um stöðuval og áfonn