Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 43

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 43
LÆKNABLAÐIÐ 69 Tillagan var samþykkt ein- róma. Um tillögu nr. 2 frá L.R., sem rakin er hér að framan, urðu enn töluverðar umræður, og tóku þátt í þeim Arinbjörn Kolbeinsson, Jón Þorsteinsson, Öskar Þórðarson, Páll Sigurðs- son, Gunnlaugur Snædal og Ás- mundur Breklcan. í lok þessara umræðna var borin fram breyt- ingartillaga frá Arinbirni Kol- beinssyni varðandi þelta mál, svobljóðandi: „Aðalfundur L.Í., baldinn i Reykjavík 24. og 25. júní 1965, ályktar að fela stjórn félagsins að gera tillögur um nýjar leiðir til samninga um kjör og ráðn- ingafyrirkomulag lækna, sem starfa fyrir ríki og bæ. Einnig kanni stjórn félagsins, hversu ahnennur vilji er meðal lækna að losna undan núverandi launalcerfi opinberra starfs- manna.“ Tillaga Arinbjörns var sam- þykkt með öllum greiddum at- kvæðum. Þá var tekin fyrir tillaga nr. 3 frá L.R. svohljóðandi: „Aðalfundur L.Í., haldinn í Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, lýsir yfir stuðningi sinum við tillögur sjúkrabús- málanefndar L.R., er sam- þykktar voru á aðalfundi L.R. 10/3 1965.“ Eftir stuttar umræður (Ólaf- ur Björnsson og Gunnlaugur Snædal) var tillagan borin upp og samþykkt með samhljóða atkvæðum. Tillaga nr. 4 frá L.R.: „Aðalfundur L.Í., baldinn i Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, mótmælir harðlega niðurskurði á fjárveitingu til spítalabygginga á fjárlögum þessa árs.“ Tillaga þessi var borin upp og samþykkt með samhljóða atkvæðum allra fundarmanna. Þá var tekin fyrir eftirfarandi lillaga nr. 5 frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn í Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, ályktar að fela stjórn- inni að kanna eða hlutast til um könnun á fyrirkomulagi lækna- stöðva í nágrannalöndunum með tilliti til endurskipulagning- ar læknisþjónustu í dreifbýli og þéttbýli hérlendis.“ Miklar umræður urðu um lil- löguna, og tóku þátt í þeim Jón Þorsteinsson, ÖlafurBjörns- son, Páll Sigurðsson, Guðmund- ur Karl Pétursson, Ásmundur Brekkan og Arinbjörn Kol- beinsson. í lok umræðna var borin fram eftirfarandi breyt- ingartillaga við tillögu L.R.: „Aðalfundur L.Í., haldinn í Reykjavík dagana 24. og 25. júní 1965, ályktar að fela stjórn- inni að hafa samráð við stjórn L.R. og læknisþjónustunefnd Reykjavíkur um könnun á fyr- irkomulagi læknastöðva í ná- grannalöndum með tillili til endurskipulagningar læknis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.