Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 44

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 44
70 LÆKNABLAÐIÐ þjónustu í dreifbýli og þéttbýli hérlendis." Tillaga þessi var samþykkt einróma. Þá l)ar Ragnar Ásgeirsson fram eftirfarandi tillögu frá Lf. Vestfjarða: „Aðalfundur L.Í., baldinn 24. og 25. júní 1965, felur stjórn félagsins að vinna að því, að lög um aðstoðarlækna béraðs- lækna verði endurskoðuð og laun þeirra (aðstoðarlækna) stórlega hækkuð í því skyni að auðvelda béraðslæknum að fá staðgengla og athuga um fleiri leiðir til lausnar þeim vanda.“ Til máls um tillöguna tóku, auk framsögumanns, Gunn- laugur Snædal og Öskar Þórð- arson. Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Þá var tekin fyrir önnur til- laga frá Lf.Vestfjarða svohljóð- andi: „25. aðalfundur Lf. Vest- fjarða beinir þeim tilmælum til stjórnar L.Í., að bún láti fara fram athugun á því, með livaða hætti unnt væri að tryggja hér- aðslæknum sérmenntaða, ríkis- launaða aðstoð — t. d. lieilsu- verndarhjúkrunarkonu í öll læknishéruð landsins.“ Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Valgarð Björnsson las upp til- lögur Lf. Norðveslurlands og fylgdi þeim úr blaði. í fyrsta lagi var um að ræða tillögur viðvikjandi: „Tillögum um breytingar á núgildandi lögum L.í.“ 1. 8. grein: í stað: „fyrir lok septembermánaðar“ komi: „strax að kosningu lokinni“. 2. 9. grein. í stað: „júní, sept- ember“, komi: „júlí, sept- ember“. 3. 10. grein. í slað: fyrir lok septembermánaðar“ lcomi „strax að loknum fundi svæðisfélaga“. 4. 11. grein. Iíún skal einnig senda sem oftast fréttabréf um þau mál, sem efst eru á baugi í málefnum lækna hverju sinni, lil aðildarfé- laganna. Tillaga nr. 2 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV skorar á stjórn L.Í., að bún hlutist til um við Tryggingastofnun ríkis- ins, að hún láti prenta sam- þvkktir sjúkrasamlaganna.“ Tillaga nr. 3 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV fer þess á leil við L.I., að það semji fyr- ir hönd héraðslækna við við- komandi aðila (Félag lækna- nema og Félag lækna við heil- brigðisstofnanir) um laun stað- göngu- og aðstoðarmanna liér- aðslækna.“ Tillaga nr. 4 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV lætur í Ijós óánægju sína yfir því, hversu læknar eru illa tryggð-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.