Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 44

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 44
70 LÆKNABLAÐIÐ þjónustu í dreifbýli og þéttbýli hérlendis." Tillaga þessi var samþykkt einróma. Þá l)ar Ragnar Ásgeirsson fram eftirfarandi tillögu frá Lf. Vestfjarða: „Aðalfundur L.Í., baldinn 24. og 25. júní 1965, felur stjórn félagsins að vinna að því, að lög um aðstoðarlækna béraðs- lækna verði endurskoðuð og laun þeirra (aðstoðarlækna) stórlega hækkuð í því skyni að auðvelda béraðslæknum að fá staðgengla og athuga um fleiri leiðir til lausnar þeim vanda.“ Til máls um tillöguna tóku, auk framsögumanns, Gunn- laugur Snædal og Öskar Þórð- arson. Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Þá var tekin fyrir önnur til- laga frá Lf.Vestfjarða svohljóð- andi: „25. aðalfundur Lf. Vest- fjarða beinir þeim tilmælum til stjórnar L.Í., að bún láti fara fram athugun á því, með livaða hætti unnt væri að tryggja hér- aðslæknum sérmenntaða, ríkis- launaða aðstoð — t. d. lieilsu- verndarhjúkrunarkonu í öll læknishéruð landsins.“ Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Valgarð Björnsson las upp til- lögur Lf. Norðveslurlands og fylgdi þeim úr blaði. í fyrsta lagi var um að ræða tillögur viðvikjandi: „Tillögum um breytingar á núgildandi lögum L.í.“ 1. 8. grein: í stað: „fyrir lok septembermánaðar“ komi: „strax að kosningu lokinni“. 2. 9. grein. í stað: „júní, sept- ember“, komi: „júlí, sept- ember“. 3. 10. grein. í slað: fyrir lok septembermánaðar“ lcomi „strax að loknum fundi svæðisfélaga“. 4. 11. grein. Iíún skal einnig senda sem oftast fréttabréf um þau mál, sem efst eru á baugi í málefnum lækna hverju sinni, lil aðildarfé- laganna. Tillaga nr. 2 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV skorar á stjórn L.Í., að bún hlutist til um við Tryggingastofnun ríkis- ins, að hún láti prenta sam- þvkktir sjúkrasamlaganna.“ Tillaga nr. 3 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV fer þess á leil við L.I., að það semji fyr- ir hönd héraðslækna við við- komandi aðila (Félag lækna- nema og Félag lækna við heil- brigðisstofnanir) um laun stað- göngu- og aðstoðarmanna liér- aðslækna.“ Tillaga nr. 4 frá Lf. Norð- vesturlands: „Aðalfundur Lf. NV lætur í Ijós óánægju sína yfir því, hversu læknar eru illa tryggð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.