Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 51

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 73 samningum fyrir hönd lækna, sem eru í opinberri þjónustu. Miklar umræður urðu um sanmingana, og tóku eftirfar- andi læknar þátt í þeim: Gunn- laugur Snædal, Ölafur Björns- son, Jón Þorsteinsson, Arinbjörn Kolbeinsson, Ólafur Bjarnason, Páll Sigurðsson, Valgarð Björns- son, Bagnar Ásgeirsson og Frið- rik Sveinsson. Yalgarð Björnsson bar fram tvær breytingartillögur við upp- kast að samningunum: A bls. 1 bætist við nýr liður f: Hér- aðslæknar með kr. 30.000.00 mánaðarlaun. A bls. 3 i samningsuppkast- inu komi: Fyrstu aðstoðar- læknar“ í stað kandídatar. Báðar tillögurnar voru sam- þykktar samhljóða. Gunnlaugur Snædal lagði til, að mál um kjarasamninga væri falið stjórn L.l. og láunamála- nefnd, og var það einróma sam- þvkkt. Næsta mál á dagskrá var: Tillögur uin breytingar á nú- gildandi lögum L.í. Formaður gerði stutta grein fvrir hreytingartillögunum, en þær höfðu áður verið kynntar á siðasta aðalfundi L.í. Laga- greinarnar voru siðan bornar upp hver fyrir sig. 1. gr.: Reikningsár félagsins verði almanaksárið. Samþykkt einróma. 2., 3., 4., 5., 6. og 7. gr. sam- þykktar einróma. 8. gr. breytist þannig: í stað: „fyrir lok september- mánaðar“ komi: „að aðalfundi loknum.“ Samþykkt einróma. Breytingartillaga frá Lf. Norðvesturlands, að i annarri málsgrein standi: „júlí—sepl- ember“ var samþykkt. 9. gr. Breytingartillaga við 4. mgr.: I stað: „Formaður stýrir fundi“ komi: „Formaður til- nefnir fundarstjóra.“ Önnur breytingartillaga við síðustu málsgrein 9. gr. I stað: „Formann má o. s. frv.“ komi: „Stjórnarmenn má ekki endur- kjósa í sama embætti tvö tíma- bil í röð.“ Þannig brej’tt var 9. greinin samþykkt samhljóða. 10. gr. breytist þannig: í stað: „fyrir lok september- mánaðar“ komi; „að aðalfundi loknum“. Tillaga þessi samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna, að einum undanskildum, er var á móti. Við 12.gr. fluttu Páll Sigurðs- son og Ásmundur Brekkan sameiginlega breytingartillögu. 12. gr. orðist þannig: „Læknafélag Tslands semur um kaup og kjör lækna í um- boði svæðafélaganna. Fimm manna nefnd sér um samnings- gerðir. Nefndin er þannig skip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.