Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 51

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 73 samningum fyrir hönd lækna, sem eru í opinberri þjónustu. Miklar umræður urðu um sanmingana, og tóku eftirfar- andi læknar þátt í þeim: Gunn- laugur Snædal, Ölafur Björns- son, Jón Þorsteinsson, Arinbjörn Kolbeinsson, Ólafur Bjarnason, Páll Sigurðsson, Valgarð Björns- son, Bagnar Ásgeirsson og Frið- rik Sveinsson. Yalgarð Björnsson bar fram tvær breytingartillögur við upp- kast að samningunum: A bls. 1 bætist við nýr liður f: Hér- aðslæknar með kr. 30.000.00 mánaðarlaun. A bls. 3 i samningsuppkast- inu komi: Fyrstu aðstoðar- læknar“ í stað kandídatar. Báðar tillögurnar voru sam- þykktar samhljóða. Gunnlaugur Snædal lagði til, að mál um kjarasamninga væri falið stjórn L.l. og láunamála- nefnd, og var það einróma sam- þvkkt. Næsta mál á dagskrá var: Tillögur uin breytingar á nú- gildandi lögum L.í. Formaður gerði stutta grein fvrir hreytingartillögunum, en þær höfðu áður verið kynntar á siðasta aðalfundi L.í. Laga- greinarnar voru siðan bornar upp hver fyrir sig. 1. gr.: Reikningsár félagsins verði almanaksárið. Samþykkt einróma. 2., 3., 4., 5., 6. og 7. gr. sam- þykktar einróma. 8. gr. breytist þannig: í stað: „fyrir lok september- mánaðar“ komi: „að aðalfundi loknum.“ Samþykkt einróma. Breytingartillaga frá Lf. Norðvesturlands, að i annarri málsgrein standi: „júlí—sepl- ember“ var samþykkt. 9. gr. Breytingartillaga við 4. mgr.: I stað: „Formaður stýrir fundi“ komi: „Formaður til- nefnir fundarstjóra.“ Önnur breytingartillaga við síðustu málsgrein 9. gr. I stað: „Formann má o. s. frv.“ komi: „Stjórnarmenn má ekki endur- kjósa í sama embætti tvö tíma- bil í röð.“ Þannig brej’tt var 9. greinin samþykkt samhljóða. 10. gr. breytist þannig: í stað: „fyrir lok september- mánaðar“ komi; „að aðalfundi loknum“. Tillaga þessi samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna, að einum undanskildum, er var á móti. Við 12.gr. fluttu Páll Sigurðs- son og Ásmundur Brekkan sameiginlega breytingartillögu. 12. gr. orðist þannig: „Læknafélag Tslands semur um kaup og kjör lækna í um- boði svæðafélaganna. Fimm manna nefnd sér um samnings- gerðir. Nefndin er þannig skip-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.