Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 53

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 75 Kolbeinsson, Tómas Helgason og Snorri P. Snorrason; til vara Ásmundur Brekkan. Kjarasamninganefnd. Kosnir voru Ólafur Björnsson og Bragi Níelsson til tveggja ára, Yalgarð Björnsson og Guðmundur Helgi Þórðarson til eins árs. Gerðardómur samkvæmt Co- dex Ethicus: Kosnir voru Ólaf- ur Björnsson og Kristinn Stef- ánsson. Til vara: Guðmundur Karl Pétursson og Torfi Bjarna- son. Endurskoðendur reikninga félagsins. Kosnir voru Bjarni Jónsson og Bjarni Konráðsson. Þessu næst tók hinn nýkjörni formaður, Ölafur Bjarnason, til máls, þakkaði það traust, sem honum liefði verið sýnt, og frá- farandi formanni fvrir ánægju- legt og árangursríkt samstarf. Kvað hann mikið við liggja, að læknafélögin stæðu einhuga saman um liagsmunamál lækna og heill og heiður læknastétt- arinnar. Staður fyrir næsta aðalfund var ákveðinn að Laugum í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Formaður bar fram eftirfar- andi lillögu: „Aðalfundur L.Í., haídinn í I. kennslustofu Háskólans dagana 24.-—26. júni 1965, ályktar að kjósa nýyrðanefnd, sem verði til ráðlegginga um nýyrðasmíð fræðiheita í læknisfræði.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Þvi næst bar formaður fram lillögu um, að eftirfarandi að- ilar vrðu kosnir í nýyrðanefnd: Aðalritstjóri Læknablaðsins, Þórarinn Guðnason, Snorri P. Snorrason, Þorkell Jóhannes- son og Ólafur Björnsson. Aðrar tillögur um menn í nefndina komu ekki fram, og voru þess- ir samþvkktir einróma. Reikningar félagsins voru bornir upp og samþykktir sam- hljóða. Samþykkt var að fela sljórn L.í. að skijja menn í nefnd til að undirbúa námskeið fyrir al- menna lækna á næsta ári. Gunnlaugur Snædal tók því næst til máls og bauð liinn nýja formann velkominn til starfa og árnaði honum og stjórninni allra heilla. Gunnlaugur bauð síðan fundarmönnum og gest- um þeirra til siðdegisdrykkju á Hótel Sögu um kvöldið lcl. 7. Formaður bar fram eftirfar- andi tillögu: „Aðalfundur L.Í., haldinn í I. kennslustofu IJáskólans dagana 24.—26. júní 1965, beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að stofnað verði sérstakt heil- brigðismálaráðuneyti í stjórn- arráði íslands.“ Tillagan var samþykkt ein- róma. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Þórður Oddsson, fundarritari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.