Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 55

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 77 gagna í vísindalegum til- gangi fást í kaupbæti söfn upplýsinga, sem nauðsynleg- ar eru til rannsókna á starfs- tækni, vinnuhagræðingu, einingaafköstum og skipu- lagsatriðum einstakra deilda eða stærri eininga í lieil- brigðisstofnunum. Kerfi og forskriftir. Nauðsynlegt er að gæta fyrir- hyggju og nákvæmni við söfn- un upplýsinga, er nota skal sem úrvinnslugögn í rafeindasam- steypu. Þegar í upphafi upplýsinga- söfnunar verður að gera áætlun um verkefnið, sem vélunum er ætlað til úrvinnslu. Á þeirri áætlun er síðan hyggð forskrift (program) um úrvinnsluþætti. Raunverulega eru þeir mögu- lcikar, sem hægt er að gera for- skriftir um, jafnmargþættir og heili manns og hugur. Hins vegar verður, þegar gerðar eru forskriftir um úrvinnslu ákveð- inna gagna, að takmarka sig við ákveðinn hóp upplýsinga. Gæla verður þess við söfn- un upplýsinga, að ekki sé um endurtekningar að ræða. Eink- um á þetta við, ef nýjum upp- lýsingum er bætt inn í eldri forskrift. Crvinnslugögn, sem ætluð eru rafeindasamsteypu, verða að vera í talna- eða hókstafa- kerfum. Yerður því að gera þær kröfur til upplýsinganna, að þeim verði auðveldlega gerð skil í slíkum kerfum. Þessi kerfi (codar) geta orðið allflók- in og mismunandi eftir því, hvaða vélasamsteypur eru not- aðar. Algengastar eru talna- eða bókstafasamstæður, sem, flokk- aðar á ýmsa vegu, tákna mis- munandi ritaðar upplýsing- ar eða niðurstöður í forskrift þeirri, sem úrvinnsla er síðan gerð eftir. Hér hefur aðeins verið hreyft nokkrum kynnisatriðum um undirbúning að úrvinnslu með rafeindavélum. í næstu blöðum mun leitazt við að kynna þessi mál nánar með aðstoð sérfræð- inga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.