Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 63

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 63
LÆKNABLAÐIÐ 85 Aðgerðir eftir langstæða liðagikt. Þegar liðagiktin hefur leikið höndina svo grátt, að liðir eru orðnir stifir eða gengnir úr skorðum, svo að sjúklingurinn hefur misst gripið á milli þum- als og vísifingurs, er höndin orðin lítils virði. Það er því allt að vinna, en engu að tapa, þótt reynt sé að hæta ástandið. Hægt er að gera arthroplastik á meta- cai-po-phalangeal liðum með þvi að setja málmhjarir, sem festar eru með teinum, inn í að- liggjandi ijein. Árangur er mis- jafn. Sumir hafa þó náð all- góðum árangri, a.m.k. í fyrstu. Enn er þó fullsnemmt um að dæma, þar sem reynslan er stutt og ekki vitað, hversu vel þess- ar hjarir tolla í handarbein- um, skemmdum af liðagikt. Nokkur reynsla er þegar fengin af þeirri aðferð að laka burtu caput á metacarpus, svo að úr verður falskur liður með örvefsmyndun. Þetta liljómar kynlega, en samt gegnir furðu, livað hægt er að nota slikar hcndur, þegar frá líður. Sé svanaháls-aflögunin kom- in í sinni fullri mynd, er erfitt úr að hæta. Þó má oft draga úr því með einfaldri aðgcrð. Hún er sú, að taka sundur sinina á interossei og lumbricalis til hliðar við metacarpo-phalan- geal-lið. Þetta er ekki einhlítt, en þó þess virði að reyna það. Aðgerðir sem þessar eru ekki gerðar, nema sjúklingur hafi misst gripið á milli þumals og vísifingurs. Þumalfingur, sem skekktur er í fremri lið, er gerður stifur í þeim lið í dálítilli heygju. Er það til mikilla hóta fyrir grip- ið á móti hinum fingrunum. Clnliður, sem veldur sárs- auka við minnstu lireyfingu, gerir höndina brátt ónothæfa. Með því að gera arthrodesis á milli carpus og radius og um leið excisio á neðsta hluta ulnae, má hæta notagildi handarinnar stórlega, enda þótt fingurnir séu ekki liprir. Sársaukalaus, stífur úlnliður í góðri stöðu er mildu betri en liður, sem er bæði stirð- ur og sár. Hins vegar ber að nota spelkur við skyndilegri bólgu i úlnlið, sem ekki er illa farinn að öðru leyti. Lokaorð. Eg hef minnzt á helztu að- gerðir, sem til greina koma við iiðagikt í höndum. Að lokum minnist ég enn á aðalatriðið, en það er synoviectomia tiltölulega snemma í sjúkdómnum, eða áður en liðurinn er farinn að skemmast. Synoviectomia á skemmdum lið er til lítils gagns. Þótt reynslan af svnoviectomiu snemma í sjúkdómnum sé stutt, er hún þó svo góð, að ástæða er til bjartsýni. Hendur, sem skemmdar eru af liðagikt, standast furðuvel aðgerðir. Þess ber þó að gæla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.